Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 87

Skírnir - 01.08.1916, Side 87
rSkirnir]. Ritfregnir. 311 'fleiri sögum. En þessi saga sé nppsteypa á rómantiskum grundvelli og búin til í Noregi. Næsti kapitulinn hjá Knut Liestöl fjaliar um söguatriði í tröllakvæðunum. Telur höf. fyrst upp ýmsar aðrar tröllavísur, sem þar til heyra, eins ýmsar fornaldarsögur og íslenzkar sagnir og ævintýri, þar sem þes3Í atriði koma fyrir. Eru þessi atriði önnur eins og: ferðir til tröllaheimsins, ástir tröllkvenna og menskra manna, umskapaðar skessur, er giftast konungum o. s. frv. 011 þessi atriði eru alstaðar svo lík og svo sniðin, að höf. er sannfærð- -ur um, að hér sé bóklegt samhetigi á milli. Því næst telur höf. upp aðrar þjóðvísur, sem eiga kyn sitt að rekja til sagna. Eru þær tiltölulega fáar á íslandi — og trölia- vísur eru hér engar — hafi rímurnar í flestum tilfellum bolað þeim frá. A Færeyjum er fjöldinn allur þjóðvísna, sem bygðar eru á sögum; í Noregi eru fáar, sem bygðar eru á Noregs konunga sögum eða Islendingasögum, en allmargar sem eru komnar frá fornaldarsögum, riddarasögum og ævintýrasögum, og fer hann yfir nokkrar af þeim: Lindormen, Heming aa Harall kungjen, Roland aa Magnus kungjen, Dei tri •v i 1 k a a r i (bygð á Mágus sögu) og Asaliborgji (bygð á Ásvalds sögu). Sænskar og danskar þjóðvísur, sem bygðar eru á sögum, eru aftur á móti afar fáar. I síðasta kapítulanum kemst þá höf. að þeirri niðurstcðu, að heimili þjóðvísna þeirra, sem bygðar eru á sögum, sé Noregur og Færeyjar. Sumar þessar þjóðvísur hafa fundist á báðum stöðum, sumar að eins í Noregi, aðrar að eins í Færeyjum. Heidur höf., að þjóðvísur þær, sem Noregur og Færeyjar eiga f sameiningu, sóu af norskum uppruna. Yngri færeyskar vísur hafi sem sé ekki komið til Noregs, og það só ólíklegt, að vísur sem Færeyjar og Danmörk—Svfþjóð eiga í sameiningu séu komnar úr Færeyjum, þar sem samband landa þeirra hafi verið svo lítið. Sambandið við Noreg er hins vegar miklu nánara. Líklegra só að Noregur só heimili þessara þjóðvfsna (. . . dei alierfleste av dei eldre norsk-færöyske visone som byggjer paa sogor, maa vera af norsk upphav). Nú heldur höf. fram, að þessar sögur hafi verið norskar, enda eru aðrir vísindamenn á líkri skoðun. Ax. Olrik segir (í Sakses oldh. I s 13): »at den norröne fornaldarsagadigtning ikke er Islændingenes særeje, men at de kun har udformet den nærmere og fort den i pennen«. Og Finnur Jónsson heldur, að til hafi verið f Noregi »mundtlige uden tvivl fornaldarsaga-agtige traditioner«, en telur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.