Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Síða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Síða 30
32 ástatt um eins og bæjarleifarnar í Ilerjólfsdal, að hér hefði alt blásið upp einhvern tíma í fyrndinni, en grjót alt orðið eftir og bygginga- leifarnar kafnað í sandi, sem síðan hefði aftur gróið upp, og svo aftur blásið upp nú á síðustu áratugum. Nú kvað þessi síðasti upp- blástur vera hættur og farið að gróa hér upp aftur á síðustu árum. Skal svo ekki rætt meira að sinni um landnám á Vestmanna- eyjum, en snúið að næstu sögn. 4. Skorin. Þegar þeir Kári Sölmundarson og Þórgeirr skorargeirr riðu heim af þinginu mikla 1012 fréttu þeir er þeir voru komnir austur að Seljalandsmúla, að Sigfússynir og aðrir brennumenn, 15 saman, væru á leið austur og skamt á undan. Þórgeirr mælti þá við Kára: »Hvat er þjer næst skapi ?, vill þú at vit ríðim eptir þeim?« Kári svarar: »Eigi mun ek þess letja«. Þórgeirr mælti: »Hvat skulu vit ætla okkr?«. «Eigi veit ek þat«, segir Kári; »kann þat opt verða, at þeir menn lifa langan aldr, er með orðum eru vegnir. Enn veit ek, hvat þú munt þjer ætla. Þú munt ætla þjer átta menn, ok er þat þó minna enn þat er þú vátt þá sjau í skorinni, ok fórt i festi ofan til þeira. Enn yðr frændum er svá háttat, at þjer vilið yðr allt til ágætis gera; nú mun ek eigi minna at gera enn vera hjá þjer til frásagnar. Skulu vit nú ok tveir einir eptir ríða, því at ek sje at þú hefir svá til ætlat«. — Síðan riðu þeir austr hit efra ok kvámu ekki í Holt. — Brennunjálssaga, 146 kap. Mikil snild er á þessu samtali. Vér skiljum það, að Kári muni vera hér að minnast einmitt á sama atburðinn og sömu »skorina«, sem Þórgeirr síðan var kendur við, og hefir höfundur sögunnar álitið að öðrum væri jafnkunnugt um þann atburð og honum sjálfum, og þyrftu þessi orð Kára engrar skýringar við. Sögnin um Þórgeirr, er hann vá þá sjö í skorinni og fór í festi ofan til þeirra, hefir líka orðið mönnum minnisstæð, lifað í munn- mælum og er til enn. Hana er nú að finna í Holta-Þóris-sögu, og munu nú sumum þykja gögnin ekki góð. En sögnin er svona:*) *) Njála, Khavn 1815, I,. bls. 826—28. J) Sagan af Holta-Þóri. Útg. Magnús Sigurðsson, Rvík 1876, bls. 22—23. Holta-Þóris-saga er víst algerlega nýsamin og engin handrit hafa fundist gömul af henni. Sú er út var gefin af Magnúsi pósti 1876, var að sögn dr. Jóns Þorkelssonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.