Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 34
36 skip sitt við Hörgaeyri; þar báru þeir föt sín á land, ok kirkjuvið þann, er Olafr konúngr (Tryggvasun) hafði látið höggva ok mælti svá fyrir, at kirkjuna skyldi þar reisa, sem þeir skyti bryggjum á land. Áðr kirkjan var reist, var lutað um, hvárum megin vágsins standa skyldi, ok hlautzt fyri nordan, þar voru áðr blót ok hörgar. Þeir voru ij netr í Eyjunum, áðr þeir foru inn á land; þat var þann dag er menn riðu á þing.« Síðan segir frá ferð þeirra til alþingis, frá kristnitökunni þar, og byrjar svo næsti kap. með þessum orð- um: »Sumar þetta, er kristni varð í lög tekin á íslandi, var liðið frá hollgan várs herra Jesús Krists M vetra«. Alþingi skyldi koma saman, menn ríða á þing, árið 1000 fimtu- daginn i 11. viku sumars.1) Þennan dag fóru þeir úr eyjunum til lands og hafa því reist kirkjuna þar, eða laup kirkjunnar, eins og komist er að orði í Olafs sögu konungs, miðvikudaginn í 10. viku sumars, 29. dag júnímánaðar eptir nýja stýl það ár.2) Yiðv. sögu Ara um komu þeirra Gissurar og Hjalta í Vest- mannaeyjar er það eftirtektarvert, að hann getur þess ekki með einu orði að þeir hafi, samkvæmt gefnu loforði við Olaf konung, reist þar kirkju og tafist við það þar tvær nætur, — jafnvel þótt þeir væru svo naumt fyrir að komast til þings öndverðs. Ari tekur beint fram að þeir Gissur hafi farið þegar inn til meginlands. Hefði hann varla tekið svo til orða, ef honum hefði verið kunnugt um þeirra merkilegu framkvæmdir og þarafleiðandi töf í eyjunum; var þó nær að geta um það, en að þeim »hafþi alt farisc vel at«. Er þetta því undarlegra þar sem Ari hefir svo mikið við þetta að hann segir Teit fóstra sinn hafa sagt sér það eftir manni, er sjálfur var þar. Virðist þetta fremur benda til að Ari sé ekki höfundur Kristni- sögu eins og haldið hefir verið fram. En þótt Ari geti ekki um kirkjusmíð þeirra Gissurar og Hjalta í Vestmannaeyjum virðist engin ástæða til að bera brigður á að sögusögn Kristnisögu um það atriði sé öldungis áreiðanleg. Sagan tilgreinir nokkumveginn nákvæmlega staðinn þar sem kirkjan var reist:* * 8) Fyrir norðan voginn, höfnina, sem nú kallast svo, á Heimaey. Hvar hún hafi staðið þar, um það hafa þeir ritað ») Sbr. Árb. 1911, bls. 3—4. *) Sbr. Bisk.s. I. b. bls. 20, athgr. *). 8) Kirkja þessi mnn bafa verið hin þriðja kirkja islenzk; mnn hin fyrsta hafa verið i Kirkjubæ á Siðn, þótt ekki sé það fullvist, en hin önnur hefir liklega sú kirkja verið, er Þorvarðnr Spak-Böðvarsson lét gera á bæ sinnm i Ási i Skagafirði árið 982 (Kristnisaga 3. kap.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.