Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 8
8 bilinu. Viðvíkjandi því, hvar Jögberg haíi verið, ljet jeg þá skoðun í ljós, að allar líkur væru til, að það hafi verið á lægri gjárbarm- inum, upp undan lögrjettu, þar sem hún var á 17. og 18. öldinni, og átti jeg við hleðsluna þar1. I 88. árg. Skírnis kom því næst, 1914, grein eftir Finn Jónsson á Kjörseyri, um hvar verið hafi lögberg hið forna. Snerist hún eingöngu á móti ritgerð Björns M. Olsens í German. Abhandl.; and- mælir höf. benni mjög nákvæmlega og reynir að hnekkja þeira sönnunargögnum, sem B. M. 0. (og þeir Guðbrandur og Kálund) höfðu látið sannfærast af. Af því að þetta eru einu verulegu and- mælin, sem fram hafa komið síðan skoðun Guðbrands og annara kom fram, um að lögberg hafi ekki verið á Spönginni, verða þau tekin hjer til nokkurrar íhugunar. Próf. B. M. 0. mun ekki hafa reynt að verja ritgerð sína gegn þeim, heldur látið hvern dæma, er vildi, um þau gögn, er voru fram komin af beggja hálfu. Loks skal hjer getið mjög fróðlegrar ritgerðar framan við I. b. af Alþingisbókum íslands, Rvik, 1912—14, bls. XXII.—XCIV; er það »söguágrip alþingis hins forna*, eftir próf. Einar Arnórsson. Viðv. lögbergi sbr. einkum bls. LXXVI-LXXVIII. II. Búöaleifarnar. í mörgum af fornsögum vorum og Sturlunga-sögu eru nefndar ýmsar búðir á Þingvelli, sumar austan ár, en aðrar vestan. Um enga þeirra er neins staðar tekið fram nákvæmlega, hvar hún hafi verið, svo nákvæmlega, að nú sje hægt að benda á staðinn, t. d. á búðartótt þar nú. Þó hefir Sigurður málari GuðmundssoD, eins og áður var drepið á, reynt að gera það í riti sínu um Þingvöll, bls. 9—27 (»búðir, eldri en Sturlunga tíð«) og 28—35 (»búðir Sturlunga«); reynir hanu að ákveða, hvar búðirnar hafi verið, af frásögnunum, en einkum af katastasis Sigurðar lögmanns Björnssonar. Á upp- drætti sínum setur hann búðirnar með hinum fornu nöfnum, bæði þar sem nú sjást tóttir og þar sem nú verður á engan hátt sjeð, að búðir hafi nokkru sinni verið bygðar. — Björn Gunnlögsson setti einnig samkvæmt katastasis Sigurðar Björnssonar, og líklega nokkuð 1) Sama ljet jeg og í ljós i fyrirlestrum um Þingvöll og þÍDgstörfin, er jeg hjelt um líkt leyti í Reykjavtk, og i fyrirlestrum þeim, sem jeg hefi siðan flutt á sjálfum þingstaðnum. Sbr. Alþb. ísl. I., hls. LXXVI.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.