Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 9
9 eftir tillögum Sigurðar Guðmundssonar, fornbúðanöfnin sum á tóttir þær, er hann raarkaði á sinn uppdrátt. Kálund Ijet sjer þar á móti nægja í ritgerð sinni (í Ial. Beskr. I. bls 96—109) að geta um flestar þær fornbúðir, er nefndar eru með nafni í sögunum (og Sturlunga-s, sjerstaklega), og hvoru megin árinnar mætti ætla af frásögnunum, að hver þeirra hafi verið. Hann áleit að Snorra-búð væri hin eina, sem ákveða mætti með vissu, og að hún hafl verið þar sem í katastasis og enn er nefnd Snorra-búð; hann áleit jafnframt, að Hlaðbúð hafi verið sama búðin og kölluð var »búð Snorra goða« (þ. e. Snorra-búð) í Njáls-sögu, þar sem hún einn- ig er nefnd. Sig Guðmundsson áleit að Virkisbúð hafi verið sama búðin og Snorra búð, og Sigurður Vigfússon var einnig á þeirri skoðun og sýndi fram á. að Hlaðbúð og »búð Snorra goða« í Njáls- sögu hafi verið tvær búðir, en skamt i milli. Kálund þótti ekki ó- líklegt að Virkisbúð hafi verið Mýramanna-búð, sem nefnd er í Bandamannasögu og sögð hafa verið með virki; hafði G. Ceder- schiöld gizkað á það. Um Byrgisbúð áleit Kálund, að hún hafi ver- ið Svínfellinga-búð, sem nefnd er í Ljósvetninga-sögu, og að hún hafi einmitt verið á Spönginni, þar sem mannvirkið er. Stendur sú skoðun í sambandi við þá skoðun hans, að lögberg hafi ekki ver- ið hjer. En þeir Sigurðarnir, sem eru þess fullvissir, að lögberg hafi verið á Spönginni, álíta að Byrgisbúð hafi verið á oddanum, sem gengur inn í klofninginn á norðurenda Flosa-gjár. Þóttust þeir finna þar leifar af fornum virkisgarði úr grjóti, S. G. milli klofn- inganna eða yfir þveran oddann, en S. V. á hafti mjóu, er verður milli vestri gjárendans og annarar gjár, þar rjett norðuraf, sem vit- anlega er eins konar framhald Flosa-gjár. Þó sáu þeir engar leifar búðarinnar þarna og því áleit S. V. að Birgisbúð hafi »líklega al- drei nema tjaldbúð« verið, en S. G. gefur í skyn að búðartóttin kunni að dyljast í grámosalagi, sem er á oddanum. Það skal strax tekið fram viðvíkjandi þessu, að hvorki jeg, nje neinir aðrir, sem með mjer hafa skoðað þennan stað, hafa nokkuru sinni getað sjeð þar hinar minnstu hleðsluleifar eða nokkur verksummerki. Að nokkur mannvirki sje hulin í mosalaginu getur ekki náð nokkurri átt. Að Byrgisbúð hafi verið hjer, á móts við Vellina efri norðan- til og því sennilega all-langt fyrir utan þinghelgi, virðist einnig vera mikil fjarstæða og eins sú ágizkun, að hún hafi aldrei verið annað en tjaldbúð, þ. e. eitthvert tjald, sem Flosi setti þetta sumar, eða sett var þá og þá á þennan odda. — Væri hjer nokkur forn búða- tótt, þá gæti þó má ske komið til álita að rökræða, hvort Byrgisbúð hafi getað verið hjer, utan þinghelgi, en þar sem það er ekki og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.