Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 17
17 2. Sú búð er lítið eitt vestar og sunnar en 1., búð Lýðs, vest- anvið akveginn í gjánni, eins og áður var tekið fram; allar hinar gjábúðirnar eru austanvið veginn. — Veggir eru mjög glöggir og hornin einkum há. Snýr sem gjáin. Dyr á miðjum austurhliðvegg, br. 70 cm. Búðin er 7 m. að 1. og 4,30 m. að br. að utanmáli, en 4,30 og 1,70 að innan. Virðist hafa verið lengri, náð lengra norður áður, en gafihlaðið fært um 1,50 m. inn. — Björn Glunn- lögsson segir þetta vera búð Jóns Helgasonar, — »sýslumanns í (S)kaftaf(ellssýslu)« bætir Sigurður málari við á sínum uppdrætti. Jón var sýslumaður í Austur-Skaftafellssýslu á sama tíma og Lýður var sýslumaður í vestursýslunni, 1759—1798 (1799), dó 17. sept. 18091 2. — Hver eða hverir hjer haíi haft búð áður er óvíst, en líklegt er, að það hafi verið fyrirrennari Jóns í embættinu einhver eða fleiri*. 3. Hún er 13 m. sunnar, austanvið akveginn. Veggir allir glöggir, einkum vestur-gaflhlað. Hún snýr þversum í gjánni. Dyr eru á suðurhlið, nær miðju, 60 cm. að br3. Hún er 7 m. að 1. og 4 að br. að utanmáli, en 4,20 m og 1,70 m. að innanmáli nú. — Björn Gunnlögsson segir þetta vera búð Magnúsar Ketilssonar; sömu- leiðis S. Gr. — Magnús var sýslumaður í Dalasýslu 1754—1803, dó 18. júlí það ár4. Að líkindum hefir hann bygt búð þessa og verið þá hinn eini, sem hana hefir notað. 4. Sú búð er 10 m. sunnar; snýr langsum. Veggir eru glögg- ir, en nokkru meira vallgrónir heldur en á 1.—3. Dyr eru á aust- ur-hliðvegg, nær miðjum, og er hjer beint á móti þeim skarð, kall- að (fyrrum) Kross-skarð, í gjárbarminn lægri; má vel ganga hjer upp og niður hallinn, frá lögrjettunni og að henni; var hún þar niðurundan, nokkru sunnar við ána, sem síðar skal skýrt nánar frá. Hafa búðir þessar 4 án efa verið bygðar hjer vegna þess að þetta skarð var hjer, og þessi mun þeirra fyrst hafa verið bygð, eða sú búð, er fyrst var bygð á þessu búðarstæði5. — Búðirnar 12.—13. eru hjer beint niðurundan að kalla. — Þessi búð er nú 9,20 1) Um harm sjá Sýslum -œfir IV., bls. 635—38. Dóttursonardætrabörn hans eru Björgvin sýslum. Yigtússon á Bfra-Hvoli og kona hans, Ragnheiður Einarsdóttir. 2) S. Gr. setur háðar þessar húðir, 1. og 2., mjög nálægt Drekkingarhyl á sín- um uppdrætti. Milli 2. og hylsins markar hann með smádeplnm örmul búðar. 8) Sennilega eru húðardyrnar allar eða flestar gengnar saman. 4) Um hann sjá m. a. Sýslum.œfir II. b., hls. 718—33. Hann var ættfaðir Skarðverja. 5) Um þetta skarð er í katastasis frá 1700 þetta: »Krossskard: hvar i ford- um stöd v'igdur kross (eirn eda tveir) er upp undan Lógrettune, næsta skard fyrer nordan Snorrahud; hæd krossins var epter hæd Olafs k[onnngs] Tryggvasonar og Hiallta Skeggiasonar“. — Yegna þessa hafa þeir Björn og Sigurður málari sett 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.