Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 18
18 m. að 1., en suðurgaflhlað virðist hafa verið fært inn, tvisvar jafn- vel, þó ekki meira en 1,50 m. alls. Br. er 4 m.; hvorttveggja er þetta að utanmáli. Innanmál er 6,50 og 1,50 m. þetta nafn við skarðið á uppdrætti sína, en Sigurður tekur það fram i ritgerð sinni, bls. 18, að það örnefni hafi þá verið gleymt, og siðan hefir það ekki festst við aft- ur. Af katastasis er svo að sjá, að þetta hafi um 1700 verið örnefni, altítt nafn á þessu skarði, en að öðru leyti má það telj&st fremur vafasamt, því að nafnið er ef- laust orðið til af misskilningi einum á þessum orðum i Kristnisögu, þar sem hún segir frá kristnitökunni á alþingi árið 1000: „Þormóðr hét prestr, sá er Ólafr kon- ungr hafði fengit þeim fljalta ok Grizuri; hann söng messu um daginn eptir á gjá- hakka, upp frá búð Yestfirðinga. Þaðan gengu þeir til lögbergs. Þar voru vij menn skrýddir, þeir höfðu krossa ij, þá er nú eru i Skarðinu eystra, merkir annarr hæð Ólafs konungs, en annarr hæð Hjalta Skeggjasonar. At lögbergi var allr þing- heimr“. Sbr. og sömu frásögn i Ólafs sögu Tryggvasonar (Fornms. II. 235) og Flateyjarb. (I. 442), en þar er sagt, að krossarnir sjeu i skarðinu ytra; mun þar átt við kirkjustaðinn Skarð á Landi og því sennilega í Kristnis. Skarð á Rangár- völlum, sem og var kirkjustaður og nefnt Skarð it eystra, en er nú fyrir löngu í eyði. Menn hafa haldið að hjer væri átt við eystra skarðið i gjábakkanum lægri á Þingvelli og þvi nefnt það Kross-skarð. — Sjá um þetta mál Bisk.s. I. 21—22, neðanmáls, ísl. fornbrs. I. 351—52 (—55) og Isl. beskr. I. 143. Vegna þessa nafns á skarði þessu i gjábakkann hefir S. G. álitið (shr. Alþst., bls. 18—19), að Þórmóður prestnr hafi sungið messnna þar, krossarnir reistir þar til minja og skarðið kent við þá — Að likindum hafa krossar þessir verið helgigöngu- krossar, er jafnframt mátti taka af stikunum, er þeir þá kunna að hafa verið bornir á (sbr. það sem sagt er nm hæð þeirra, sem þó mun þjóðsaga ein), og hafa fyrir altaris- krossa (shr. Arh. 1914, bls. 80; kirkjan i Skarðinu eystra átti á 14. öldinni 3 krossa, að þvi er Vilchinsbók greinir, sjá ísl. fornbrs. IV., bls. 68); en óliklegra er, að þeir Þormóður prestur hafi haft við þetta tækifæri stóra krossa til að setja upp útivið og láta standa ár- um saman á bersvæði. — Ennfremur álítur S. G. af þessu, að Vestfirðinga-búð (semhann hyggur fylgt hafi Dýrfirðinga-goðorði) hafi einmitt verið á þessu búðastæði í gjánni, þar sem gjábúð 4. stendur; kveður hann sjást „votta fyrir fornri búð, sem seinni alda menn hafi hlaðið litla búð innaní“; kemnr þetta að nokkru leyti heim við lýs- inguna hjer að framan. S. G. markar þetta á nppdrátt sinn og kallar búðina Vest- firðingabúð (sbr. og Alþst. bls. 18—19 og nppdr. þar með skýringum). Sennilega er þetta jafnframt tilhæfulanst með Vestfirðingabúð hjer í gjánni; líklegast að hún hafi verið niðurundan gjábakkanum að austanverðn, eins og margar aðrar búðir, en alls ekki verið i gjánni; i henni munu fornmenn engar búðir hafa viljað láta byggja, ýmsra orsaka vegna; hún skyldi vera „almenningur“ þingstaðarins, Almannagjá. — Betur að síðari tima og nútíma menn, hefðu haft sömu tilfinningnna og látið hana vera i friði fyrir mannvirkjum öllum og jarðraski. — 1 Elateyjarb. (I. 442) stendur, að Þórmóður prestur hafi sungið messuna »a arbakkanum hia Vestfirdinga oud«. Er sú „lagfæring'* vitanlega jafn-tilhæfnlaus og hin með skarðið ytra, nema vitlausari sje; háðar sprottnar af vanþekkingu að likindum. — Höf. kann t. d. að hafa vitað nm hýlið Gjábakka fyrir austan Hrafnagjá, haldið að Kristnisaga ætti við það, en sjeð, að það gat ekki staðist, að messan hefði verið sungin þar. S. G. getnr um í Alþst., bls. 18, i sambandi við þetta mál (sbr. einnig bls. 9 og víðar), útskýring eftir Gnðmnnd Skagfjörð; það er afskrift af katastasis frá 1700 (»Búðastæði Fornmanna á AlþÍDgi«); dálítið ankin sums staðar og þó ekkert hjer, þessu viðkomandi. S. G. hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.