Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 20
20 máli, en austur-gaflhlað er að utan mjög bygt uppvið hallann inn- anvið skarðið, og vestur-gaflhlað er bogamyndað að utan nú. Að innan er tóttin öll glögg, ferhyrnd, 1. 2,70 m., br. 1,40 m. Ekki greinir S. G. á uppdrætti sínum, hver haft hafl þessa búð á síðari tímum, en hann hefir markað hjer umhverfis hana geysi- stóra búð, langsum, er hann gizkar á, að hafl verið »Gests Oddleifs- sonar búð(?)«, ‘og aðra markar hann óglögga vestanvið þessa, öllu meiri, og gizkar á að þar hafi staðið búð »Steinþórs á eyri(?)«. Sbr. útgáfuna af uppdrættinum aftanvið Alþst. og skrána með (1.—2); í ritgerðinni gerir hann grein fyrir fyrri ágizkunni að eins (bls. 18). 6 Hún er rjett fyrir sunnan skarðið. Snýr langsum. Dyr eru á vestur hliðvegg miðjum og saman fallnar. Austur hliðveggur nokkuð útflattur; annars er tóttin fremur glögg. Ytri hleðslan á norður-gaflhlaðinu verður þó ekki fyllilega ákveðin. L. 8,20, br. 4,20 m. að utanmáli, en að innan er 1. 4,80 m. og br. um 1,60 m. Búðin er mörkuð á uppdrættina, en þess er hvergi getið, hver hana hafi notað. 7. a. 50 m. sunnar í gjánni er grjóthleðsla á tvo vegu við bergskúta þann í gjárbarminum eystri, sem kallaður er (eða var) Sönghellir, sbr. uppdrátt B. G. og útgáfu hans í ísl. beskr. (við bls. 92—93). S. G. hefir ekki markað hann á sinn uppdrátt, en hann getur um hann (á bls. 56) í ritgerð sinni þannig: »Sönghellir í Al- manuagjá hefir nafn sitt af því, að þegar stúdentar frá Hólum og Skálholti hittust á Þingvelli, þá reyndu þeir sig i söng í Sönghelli, en glímdu í Almannagjá (eftir sögn doctors Schevings 1861).«4 — Hleðslan er að sumu leyti vestur-hliðveggur, 3,80 ra. að 1., að Bumu leyti suðurgaflhlað, 2. m. Mátti vel tjalda hjer inn yfir berg- ið og gera allgott skýli. 7- b. Rjett við, að sunnanverðu, er önnur óregluleg hleðsla á 2 vegu undir berginu og virðast þar vera leifar af öðru smá- byrgi, 3,50X1.50 m. að innanmáli. Mannvirkjaleifar þessar munu vera frá síðari tímum, en kunna að hafa staðið í sambandi við þinghaldið, þannig að þessi hreysi hafi verið notuð af einhverjum, er vildu dvelja á Þingvelli meðan alþingi stóð yfir. Fleiri búðir sjást nú ekki hjer í gjánni. 4) Á lausan miða hefir S. Gr skrifað: »Menn áttu að hafa sungið uppí Al- mannagjá, i Sönghelli. Þar var eldstó í skúta. — Sögn Ásgeirs eftir sjera Birni. Samanber rit Tómasar Sssmundssonar — og sögn Schevings« (3 síðustu orðunum hætt við siðar með blýanti). Ásgeir mun vera Asgeir Einarsson á Þingeyrum, og sjera Björn er víst sjera Björn Pálsson (d. 1846), er var prestur á Þingvöllum 1828—44. Rit T. S. er ritgj. um „alþing“ (þrjár ritg., Kh. 1811; sjá bls. 87).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.