Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 22
22 hann Snorra-búð, eins og honum sýndist mannvirki þetta vera; segir að lokum: »Þá búð tjaldaði síðast Magnús lögmaður Olafsson, og síðast var hún höfð fyrir stekk*. — flann nefnir hana »Virkisbúð eður búð Snorra goða«. — Kálund ritar um Snorra-búð á bls. 103— 104 í Isl. beskr., I. b., og getur þess, að sagt sje í yfirliti einu yfir fornleifar á Islandi, er muni samið af Finni próf. Magnússyni, að Snorra-búð hafi tilheyrt og verið notuð af Magnúsi lögmanni Olafs- syni, sem var einmitt faðir Finns. — S. V. rannsakaði nokkuð þetta mannvirki og er skýrsla um þá rannsókn í Árb. 1880—81, bls. 17 —18. Lætur hann þess þar jafnframt getið, að það sje ætlun sín, að Snorra-búð sje hin sama og virkisbúð i Njáls-sögu, en Hlaðbúð hyggur hann hafi verið alt annað; Kál. hafði, eins og áður er tekið fram, álitið að Hlaðbúð hafi verið sama búðin og Snorra-búð. Þessa skoðun sína og álit Kálunds ræddi S V. frekar um á bls. 45—49 í sömu árbók; skal brátt vikið nánar að þessum atriðum, en fyrst rætt um þá »Snorrabúð«, sem nú er hjer, dálítið frekar. — S. V. tekur það fram (bls. 49) eins og allir hinir, sem áður voru nefndir, að Magnús lögmaður Olafsson hafi tjaldað »hana seinast það menn vita með vissu«; hann segir að hún hafi »verið brúkuð alt fram á daga M. lögm. 01.« og að hún hafi seinast verið höfð fyrir stekk. Ennfremur segir hann, að hún hafi þá verið höfð fyrir stekk, »er vegurinn var lagður ofan úr Almannagjá fyrst og Kárastaðastígur gjörður fær«. í búðaskipuninni frá 1700 er sagt svo: »Snorra Goda bud var i vestara skardenu nordan til vid reidgótu upp i almannagia ad Kárastadastyg*. A 3 öðrum stöðum nefnir þessi búðaskipun þessa búð. Þessi frásögn kemur öldungis heim við munnmælin um Snorra- búð nú eða þetta nafn á þessari búð. Af þeim má ennfremur sjá, að reiðgata hefir þarna verið um 1700 og sennilega verið riðið upp og ofan Kárastaðastíg þá, en S V. á við þá umbót á stígnum, sem gerð var um 1830, er hann var gerður klyffær: »var forgangsmað- ur þess, með púðursprengingum, bóndi og smiður Ofeigur Jónsson á Heiðarbæ«>. Enda á víst Eggert Olafsson við þennan stíg og ekki Langastíg, fyrir norðan efri fossinn, þar sem hann segir svo í ferða- bók sinni (á bls. 929): »Den slette Mark i Almannagiaa er viidest liige for Althinget, og derfor er den fuld med Tælter og Boder for Althings-Folkene. öxeraa styrtes ned i og igiennem Kloften, kort G. skrifað við Snorra-búð: »Magnús Olafsson, lögmaðnr 1791—99; (sögn Bjarna amt- manns Thorst.)«. 1) Sbr. brjef Einars prúfasts Einarsens í Stafholti 22. sept. 1863 til S. Gh, prentað hjer á eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.