Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 23
23 herfra, og den alfare Vei, ned i den, er en farlig Stie, med mange Steentrapper, hvor de Reisende maae klavre til Fods og lade Hest- ene springe op og ned«h En hvað því viðvíkur, að Snorra-búð hafi verið höfð fyrir stekk, eftir að alþingishaldið lagðist niður, eða »síðast« (S. G.) — »seinast« eða um 1830 (S. V.), þá er það líklega nokkuð hæpið. Raunar segir Jónas Hallgrímsson í kvæðinu Island, sem prentað var í Fjölni, 1. árg., 1835: »Nú er hún Snorrabúð stekkur«. Á þeim orðum munu þeir Sigurðarnir hafa bygt ummæli sín. Útlit tóttanna 8.-9. er þannig, að eðlilegt er, að menn álíti að þær sjeu stekkjarrúst, og Jónas gat því vel komist þannig að orði, þótt búð- in væri ekki notuð fyrir stekk einmitt á þeim tíma er hann orkti kvæðið; en munnmælin um, að hún haíi verið höfð fyrir stekk, hafa getað myndast vegna þess, hve líkar tóttirnar voru stekkjartóttum. Hins vegar er það ekki alls kostar líklegt, að Snorra-búð hafi í rauninni nokkru sinni verið höfð fyrir stekk, eða að þessar tóttir sjeu stekkjartóttir; tóttirnar eru í sjálfu sjer þannig lagaðar: engar dyr eða smuga virðist hafa verið í milli þeirra, en glöggar eða víð- ar dyr úr hinni minni, sem hefði átt að vera lambakróin; og tóttirn- ar eru á þeim stað, að ólíklegt er, að þær hafi verið stekkur. Þing- valla-stekkur er uppi í Stekkjargjá svo nefndri, sem er tilheyrandi Almannagjá, fyrir norðan efri fossinn (öxarárfoss); og þar hefir hann víst verið oftast nær alla síðustu öld. Einar próf. Einarsen í Staf- holti, var prestur á Þingvöllum 1822—28, og í brjefi því til S. G., sem áður var nefnt, svarar hann þessari spurningu S. G.: »Hvar 1) S. G. hefir einhvertima nm 1860 farið suður að G-örðum á Álftanesi og átt tal við Árna byskup Helgason um sitt hvað á Þingvelli fyrrum. Hefir hann þá ritað þetta m. a. á blað eitt, sem enn er til i safni hans til ritgerðarinnar um Þingvöll: »Sjera Arni í Görðum kom á Þingvöll um 1792.-----------Þá mátti riða ofan Kárastaða- *tíg, eða að minnsta kosti vel teyma þar ofan hesta lausa, en káfort urðu menn að taka ofan Stígurinn var gerður í stand árið, sem Friðrik prins kom hingað(?), eitthvað* *. — Friðrik prins (síðar Friðrik VII.) kom hingað sumarið 1834. — Hvort Kárastaðastigur hefir verið endurbœttnr nokkuð eftir þetta og þangað til núverandi akvegur var gerður þar, 1896, um það er mjer ekki kunnugt. En þegar þessi síð- asti vegur var gerður, var stígnum breytt stórkostlega; gjáin vikkuð afarmikið og hlaðinn mjög af hallinn mikli með háum vegi. Enn má þó sjá hversu stígurinn hefir verið efst og neðst í gjánni, og mynd er af honnm í myndasafninu, sem fylgir ferða- bók P. Gaimards (I. 31). Hjá Snorrabúð, í skarðinu og niður hölknið, ofan að ánni, er nú svipaður vegur eins og er neðan undir Kárastíg og sennilega frá sama tíma; við þann veg á S. V. líklega. I árkvislunnm eystri sjer ennfremur leifar af svipnðum vegi, og jafnvel vottar fyrir steinaröðum á hrauninu austan við vellina og norðnr frá ánni, sem hafa átt að afmarka veginn, en lítið hefir verið farið þar, heldur um vellina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.