Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 24
24 var stekkurinn hafður í yðar tíð, eða hvar vitið þjer til að hann hafi verið hafður, að menn viti til?« — þannig: »í Þingvalla-rjett, sem liggur til vinstri handar vegarins, sem farinn er um skarðið (»Kross-skarð«) til Langastígs, undir vestari barmi Almannagjár, fyrir norðan hærri fossinn öxarár, í Almannagjá*. — Raunar segir S. G. samt í Alþst. bls. 20, að um 1830 hafi verið hlaðinn stekkur skamt fyrir norðan ána, þar sem hún kemur ofan úr gjánni, í gamla búðartótt, sem hann ætlar vera þar austanundir hallinum. Sbr. uppdráttinn (54). Okunnugt er mjer um, hvaðan S. G. hefir haft þetta, en það mun nokkuð hæpið. Enda segir S. G. sjálfur á bls. 43 í sama riti, að stekkurinn sje í Almannagjá enn i dag, og hafi þar verið svo lengi menn hafi sögur af. Skal vikið síðar að þessu, er getið verður þessa gamla mannvirkis, sem hjer er. En nú er aðgætandi að Snorrabúð er ekki og hefur varla verið um 1830 í Þingvalla-landi, heldur Brúsastaða; öxará ræður mörkum og ekki Almannagjá, sem þó hefði sýnst eðlilegast og var fyrrum. Snorra-búð hefði því átt að vera Brúsastaða-stekkur. En harla ólíklegt mun flestum kunnugum þar þykja það, að nokkur ábúandi á Brúsastöðum hafi farið að taka upp á því, að hafa stekkinn þarna, og enginn veit líkindi til þess, önnur en þá þessi munnmæli, að Snorra-búð hafi eftir kvæði Jónasar verið stekkur er hann kvað það. — Því miður spurði S. G. Einar prófast ekki beinlínis um það, hvort hann vissi til, að Snorra búð hefði nokkru sinni verið höfð fyrir stekk. I brjefi sínu kveðst sjera Einar muna eftir »Snorrabúð, goða, í skarðinu þar sem vegurinn liggur upp í Almannagjá, að austan*. Sennilega hefði hann látið þess getið, hefði hún verið stekkur í hans tíð á Þingvöllum; en hann fór þaðan raunar nokkrum árum áður en Jónas orkti kvæðið. Brúsastaða-stekkur er nokkru fyrir norðan bæinn þar, vestantil við öxará, og ætla menn, að hann hafi verið þar lengi. Er þangað hæfilegur stekkjarvegur frá bænum, en fáheyrt að hafa stekk svo langan veg frá bæ sem frá Brúsastöðum niður í Almannagjá. Hvað þvi viðvíkur, sem S. V. segir, að Snorrabúð hafi »verið brúkuð alt fram á daga Magnúsar lögmanns Ólafssonar*, þá kemur það ekki heim við það er segir í búðaskipuninni frá 1735 : Snorra Bud stendur þar, hun adur staded hefur; hana hygde upp Lögmadurenn sal. Sigurdur Biórnsson fyrstur; nu heldur hana Sigurður Sigurdsson syslumadur i Arnessþinget. Eftir því, er dr. Jón Þorkelsson segir um þessar búðaskipanir (Árb. 87,43—47), er þetta víst öldungis ábyggileg frásögn, og hún er í alla staði skýr. — Sigurður Björnsson var landþingsskrifari 1670—1677, en þá varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.