Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 29
29 kæmist »að þeirri niðurstöðu, að hjer hafi verið hleðsla, hversu mjög sem hún er nú úr laginu gengin«. Jeg ætla að Virkisbúð kunni að hafa verið hjer, eða þá einhver önnur búð, t. d. sverð- skriðabúðin, sem getið er í sömu frásögninni og Virkisbúð. En göm- ul búðatótt hjer, og aðrar fyrir sunnan veginn, hafa allar verið tættar sundur á síðari timum við bygging annara búða og enn síð- ar vegargerðina. Hvað það snertir, að Mýramannabúð hafi verið með virki og kunni því að hafa verið Virkisbúð þessi (Isl. beskr. I. 107) þá verð- ur ekkert um það fullyrt, annað en það, að það er ólíklegt, að höf- undur Njáls-s. hafi nefnt þá búð Virkisbúð, sem höf. Bandam.s. nefndi Mýramannabúð. Það sýnist yfirleitt ósennilegt, að nokkur þessara fornu búða hafi á sama tima gengið undir fieiri nöfnum en einu. 10 Hm 2,50 m. fyrir norðan þessar tóttir (8. og 9.) virðist vera smátótt, gerð að nokkru leyti af náttúrunnar völdum. Hún er ferhyrnd að innan, um 1,70 m. á hvorn veg. Dyr virðast hafa verið við suðausturhornið, syðst á þeim veggnum, er að ánni veit. Þeir B. G. og S. Gf. hafa báðir markað þessa tótt á uppdrætti sina. Ovíst er hverir notað hafi þetta byrgi eða til hvers; getur verið, að það hafi til einhvers verið haft af þeim er tjölduðu Snorra-búð. Fleiri búðatóttir sjást nú ekki i skarðinu, en af því er nú hefir verið sagt um Hlaðbúð, Virkisbúð og »búð sverðskriða nakkvars«, sem allar eru nefndar í námunda við búð Snorra goða í frásögninni í Njáls-s. (145. k.) um bardagann á brennumálaþinginu, má sjá, að þær þrjár búðir hafa verið á þessu svæði, í skarðinu eða niður- undan því (austan og suð-austan við það). Ennfremur hefir verið skýrt nokkuð frá því, hvar þeir Sigurðarnir og Kálund hafa álitið að Hlaðbúð og Virkisbúð hafi staðið, og hvar á uppdrættina þeir hafa markað þær. í rauninni er það utanvið það verkefni, sem hjer er tekið fyrir, að setja fram ágizkanir um, hvar hafi verið ýms- ar fornmannabúðir, sem nefndar eru, en engin munnmæli eða skrif, sem mark sje takandi á, nje tóttarleifar, svo menn viti, benda til hvar hafi staðið. Vegna þeirra skoðana, sem látnar hafa verið í Ijós áður viðvikjandi Hlaðbúð og Virkisbúð, hefir hjer þó verið vik- ið að því nokkrum orðum, hvar þær hafi staðið, hjer um bil, en að ákveða það með nokkurri nákvæmni sýnist ógerlegt. A þessu svæði, suðaustanvið skarðið sjálft og að nokkru leyti uppi í því, er allmik- ill jarðvegur og svo að sjá sem þar sje sundraðar mannvirkjaleifar, en í öllu því kargaþýfi verður ekkert tóttarbrot greint nú. Búða- Bkipunin frá 1700 nefnir eina búð hjer: »Á hölnum sunnan til vid
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.