Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 34
34 Árið 1788 varð MagDÚs Stephensen, sonur hans, varalögmaður og hafði lögmannsembætti á hendi alla tíð síðan, meðan alþing stóð. Hefir hann þá sennilega jafnan tjaldað búð þessa (1788—98). Hver hafi haft hana 1766—88 er óvíst, en geta má þess, að amtmanns- embættinu var skift fám árum eftir að Olafur tók við því, 1770; var hann amtmaður yfir Norðlendinga- og Austfirðinga-fjórðungi til 1783, er hann fjekk lausn. Er vafasamt, hvort hann hefir þá haft amtmannsstofu á Þingvelli þau árin, eða tjaldað búð sína. Árið 1787 var hann skipaður yfir vesturamtið og 1790 varð hann stifta- amtmaður, en 1793 fjekk hann suðuramtið fyrir vesturamtið. Sem stiftamtmaður og amtmaður í suðuramtinu mun hann hafa haft amtmannsstofu alla tíð til þess er alþingishaldið á Þingvelli var lagt niður, hafi hún þá staðið svo lengi. Hann fjekk lausn frá embættum sínum 1806. Dó 11. nóv. 18121. Magnús sonur hans dó 17. marz 18332. Næst þessari tótt er hin gamla lögrjetturúst, útflött, sem lög- rjettu-timburhúsið var reist á um miðja 18. öldina. Er hjer ekki um búðartótt að ræða og á því betur við að skýra nánar frá þess- um mannvirkisleifum síðar, i grein um lögrjettuna. 14 Um 30 metra fyrir sunnan þessa upphækkun, hina útflöttu lögrjetturúst, er búðartótt, en í miili er djúp lægð, og hefir þar sýni- lega aldrei nein búð verið. Miklu fremur lítur svo út, sem hjer hafi einhvern tíma verið tekið upp efni í næstu mannvirki. Beint uppundan þessari auðu lægð er lögberg með hinni tungumynduðu upphækkun á. Er hallurinn hjer rúmir 22 m. frá jafnsljettu upp að upphækkuninni, og er hann fremur jafn og sljettur á þessu svæði. Tótt þessi er lítið eitt upp frá kvíslinni, og er svo sera í Bmáhæð eða upphækkun með grjótþúst umhverfis að neðan, sunnan og þó einkum, stórgrýttri, að norðan. Verður utanmál því vart ákveðið, en að innan er lengdin 5,50 m. og br. 1,50 m. Dyr eru á austurhliðvegg, J/8 frá suðurgafli. Snýr langsum sem hinar. Búðaskipunin frá 1735 á sýnilega við þá búð, er hjer hefir þá staðið, með þessum orðum: »Bud Logmannsens sal. Benedix Þorsteinssonar stendur vid ána rjett fyrir nedan Snorra Bud austan til vid Gótuna þa rided er úr almannagiaa ofann ad Lógriettunne«. Benedikt var lögmaður norðan og vestan 1727—33, en sýslumaður í Þingeyjarsýslu 1708—33 og hefir sennilega tjaldað 1) Um hann sjá t. d. límarit Bmfj. III. 245—47. 2) Um hann sjá t. d. Safn II., 160—163, Timarit Bmf. III., 241—242, Ný fjelagsr. 6. dr. o. fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.