Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 35
35 þessa búð á þeim árum lengst af. Varalögmaður var hann frá 1716—26. Hann andaðist 1733, tveim árum áður en búðaskipunin var rituð. Eftir hann tók Jón sonur hans við sýslunni og hjelt henni til dauða síns, 1775 (28. apr.). Hefir hann sennilega tjaldað búð föður sins á Þingvelli1. Búð þessi er mörkuð á alla uppdrættina, en þess ekki getið á neinum þeirra, hver hana hafi tjaldað á síðustu tímum þingsins. S. Gi. hefir á sínum uppdrætti talið »Grýtu Snorra Sturlusonar 1213—14« hafa verið hjer, sbr. Alþst., bls 33 og uppdráttinn með skrá. Þessi tilgáta nær engri átt og er raunar óþarft að ræða hana hjer frekar, en vísa má til ritgerðar B. M. Olsens í German. Abh., bls. 144—145, og þess er hjer verður sagt síðar í grein um lög- berg. Nafnið »Grýta« á þessari búð, sem Snorri »let gera — vpp fra logbergi* sumarið 1216, finnst i einum 3 nýlegum pappírshand- ritum, en í öðrum pappírshandritum og í Króksfjarðar-bók, hinu forna skinnhandriti, er hún nefnd »Grýla«2 3. 15. Rjett við suðurgaflhlaðið á 14. er smátótt, og eru svo sem einhverjar hleðsluleifar á milli. Kann vera, að þessi tótt, 15., sje endi af 14., svo sem hún heflr verið fyrrum, en gaflhlaðið fært norðar síðar, og loks virðist svo hafa verið gerð sjerstök tótt hjer. Snýr hún þversum og virðast dyr hafa verið á austurgafli, í horn- inu við norður-hliðvegg, en vafasamt er það og ekki sem líklegast. Að utanmáli er 1. ca. 6,30 m. og br. ca. 5 m , en að innan 3,60 m. og 2 m. Beint uppundan er Snorra-búð, og fyrir sunnan 15. er hinn lagði vegur ofan úr skarðinu, sem getið var hjer að fram- an, um 14—16 m. á ská ofan að kvíslinni. Búð þessi er ekki mörkuð á uppdrætti herforingjaráðsins, en á uppdráttum S. G. og B. G., og setja þeir dyrnar á miðjan austur- hliðvegg, enda er ekki ólíklegt, að þær hafl verið þar. S. G. mark- ar á sínum uppdrætti einnig veggjaleifarnar á milli þessarar búðar og 14. Hann setur ekkert nafn við þessa smátótt, en B. G. ritar á sinn uppdrátt: *Þorleifs landskrifara búð«. Þorleifur var sonur Nikulásar sýslumanns Magnússonar, sem Nikulásar-gjá er nú kend við; sbr. búð 34. Þorleifur varð fyrst vara-landskrifari Sigurðar Sigurðssonar, síðar tengdaföður síns, á Hlíðarenda (sbr. bls. 25), 1764 til 1780, er Sigurður dó, en siðan landsskrifari til 1800, er al- þing var afnumið. Dó 8. júlí 18058. 1) Sjá nm þá feðga Sýslum.æfir I., bls 117—124, og nm Bensdikt Safin II., bls. 149—50. 2) Sbr. Útg. Kr. Kdlunds af Sturl.s., 1906, I., 'ó28. 3) Sjá nm hann Sýslum.œfir IV., bls. 497—98. 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.