Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 36
36 Sennilega hefir hann bygt búð þessa og því verið hinn eini maður, sem hana hefir tjaldað. D. Búðir í Þinginu. Beint niðurundan skarðinu eru nú ekki sjáanlegar neinar tóttir, en grjótþústir eru hjer miklar og gamall vegur, niðurgrafinn, litlu sunnar en hinn yngri, lagði vegur, er áður var getið. Vel kunna hjer að hafa verið búðir, ein eða tvær, í fornöld, en hleðslu allri umhverft á síðari tímum við búðabygging og vegarlagning; sbr. það, sem áður var sagt viðv. Hlaðbúð. 16 Nyrzta búðin er ca. 40 m. fyrir sunnan hlaðna eða lagða veginn, þar sem hann kemur niður á eyrina við kvíslina. Hún snýr langsum og virðast dyr hafa verið á norðurgafii miðjum. Lengdin er um 14 m. og br. um 5 m. að utanmáli, en um 11 og 3 að innan. Hefir henni verið breytt er næsta tótt, 17., var gerð. Sbr. ennfremur búðirnar 17.—18. 17. Við austurhliðina á 16., þannig, að vestur-hliðveggurinn hefir verið hlaðinn þar sem áður var austur-hliðveggur á 16. eða heldur inn í hana. Þó virðast þær hafa verið notaðar samtímis, því að dyr eru á milli, norðantil á hliðveggnum. Aðrar dyr virð- ast vera á norðurgaflinum. Að síðustu virðist tótt þessi ekki hafa verið eins löng og 16., hvorki náð eins langt suður, nje eins langt norð- ur. Er lengdin nú að utanmáli 11 m. og br. 6. m., en að innan um 7 m. og 2,50 m. Suðurgaflhlaðið hefir verið fært ca. 1,50 m. inn og hefir búðin náð áður jafnlangt suður og 16. Það er sennilega þessi búð, eða 16., sem búðaskipunin frá 1735 á við, þar sem hún segir: »fíud landþingsskrifarans Odds Magnússonar stendur skamt fyrir sunnann Lögmanns Benedix Bud nidur undann Reidskardenu úr almannagiaa á mots vid Kagaholm- ann*. Þessar búðir eru næstar búð Benedikts fyrir sunnan hana, og standa á móts við suðurendann á hólmanum, sem S. G. nefnir einmitt Kagahólma á sínum uppdrætti; hafði hann þó ekki það nafn úr þessari búðaskipun, því að hann mun ekki hafa þekt hana, en nafnið kemur einnig fyrir í búðaskipuninni frá 1700 (síðast). Eftir uppdrætti B. G. hefir hólminn áður náð lengra suður en nú, og lengra en hann gerir á uppdráttum S. G. og herforingja- ráðsins1. — Oddur Magnússon var landskrifari þetta ár, hafði 1) Á herforingjaráðskortinu er dálítill grashóimi auetnrundan þessum húðum, en hann er ekki til i raun og veru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.