Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 40
40 m. florðar en norðurgafl 19. og hún aýnist hafa verið um 9,50 m. að lengd. Veggjaþykt má ætla að verið hafl um l m., en br. að innan sýnist hafa verið um 1,50 m. — Hún er ekki mörkuð á upp- drætti herforingjaráðsins og B. G., en á uppdrætti S. G. er mörkað með blýanti lítil tótt vestanvið 19. og alveg laus við hana, með dyr- um á vestur-hliðvegg miðjum. Getur verið að S. G. hafi átt við þessar tóttarleifar með þessu, en ekkert nafn setur hann við þessa tótt; sbr. uppdráttinn aftanvið Alþst. 21. Um 12 m. suðvestar og 16 m. frá ánni er lítil búðartótt; snýr hún langsum (en ekki þversum eins og hún er sýnd á upp- drætti herforingjaráðsins). Veggir eru glöggir, en þó lágir og út- flattir. Dyr eru við austur-hliðvegg syðst, í horninu við suðurgafl- hlað, að því er helzt virðist; S. G. sýnir þær á suðurgafli, en B. G. á miðri austurhlið. Lengdin er 7 m., br. 4,50 m. að utan, og innan 5,50 og 1,70 m. — Ovíst er hver haft heflr þessa búð, en »Vatnsdælabúð ?« heflr S. G. krotað við hana á uppdrætti sínum, sbr. Alþst., uppdráttinn og skrána, og bls. 14; eins og þar má sjá, er þetta á engum rökum bygt. — Við norðurendann á þessari búð- artótt raarkar S. G. á uppdrátt sinn óljósan ferhyrning og ritar ineð blýanti »hjaltdæla?« hjá, sbr. Alþ3t., uppdráttinn og bls. 14, en Ben. Gröndal hefir ekki hirt um að taka þetta nafn í skrána. A litlum frum-uppdrætti, er S. G. hefir gert og getið var áður á bls. 21, hefir hann skrifað við þessa búðartótt með blýanti: »Aint- mannsbúð 179(0)—1800«, og síðan með bleki: »kemur heim við sögn sjera Björns (Pálssonar?) os; amtmanns Bjarna (Þorsteinssonar), en sú amtmannsbúð, sem getur um í catastasis, hefir verið annars stað- ar«. — Sögn Bjarna amtmanns, sem þetta á að koma heim við, mun vera sú hin sama og S G. hefir skrifað í afskrift eina af búða- skipuninni frá 1700 og tilgreind verður hjer síðar í grein um 28. búð (bls 47), og þó kemur það alls ekki heim við hana, að amt- mannsbúð sú, er Bjarni sá, hafi verið hjer. Eins og gerð verður síðar grein fyrir, er rætt verður um 28. búð, er það óefað rangt, að ætla að amtmannsbúðin síðari hafi verið hjer, þar sem er 21. tótt. Er ólíklegt annað en að S. G. hafi siðar hlotið að sjá það af »útskýr- ingu Guðroundar Skagfjörds*, sem bann svo nefnir, að það getur alls ekki staðist. — En hitt er öldungis rjett hjá S. G., að »sú amt- mannsbúð, sem getur um í catastasis, hefir verið annars staðar* en sú var, sem Bjarni amtmaður sá, svo sem enn mun sýnt verða. 22. Rjett fyrir vestan og sunnan 21. Snýr þversum. Dyr nokkru austar en á miðjum suður-hliðvegg, um frá endanum. Veggir mjög útflattir, en lögun sjest þó allvel. Lengdin er 11 m.,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.