Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 42
42 Þessi búð er ekki mörkuð á uppdrætti herforingjaráðsins, en 24. og báðar eru þær á uppdráttum S. G. og B. G.; hafa þeir og báðir skrifað »Vatnsfirðinga-búð« við þær, eða þessa syðri. Sbr. Aiþst., bls. 12—13, uppdráttinn og skrána aftanvið. Eins og þar segir og •eins og S. V. hefir einnig skýrt í Árb. 1880, bls. 50, eru líkur fyrir því, að Vatnsfirðinga-búð, sem getið er um í frásögninni um bar- dagann á alþingi brennumálasumarið, hafi staðið hjer eða í nám- unda við þennan stað; sbr. einnig frásögnina í 67. k. Laxdæla-sögu, um víg Auðgísls Þórarinssonar. En helzti fast kveða þeir þó að þessu nafnarnir; eins og frásögnin í Njáls-s. ber með sjer er það ekki alveg víst, hvar Vatnsfirðinga-búð hefir verið. Það eru mest- ar líkur til, að hún hafi verið milli Möðrvellinga-búðar (sbr. 18. búð) og brúarinnar, en að hún hah verið næsta búð fyrir norðan brúna, er ekki sjálfsagt; hún kann að hafa verið norðar. Ætla má, að brúin hafi verið skamt suður frá þessari búðartótt, 25., svo sem þeir B. G. og S. G. hafa markað á uppdráttum sínum; er þar að aust- anverðu dálítið hraunnef. Sbr. Alþst. bls. 51. 26- Um 2,50 m. fyrir suðvestan þessa tótt, 25, er fornleg tótt, lítil og ógreinileg; stendur hún og miklu lægra en aðrar tóttir hjer nærri. Hún snýr enn meira til austurs og vesturs en 24. og 25. Dyr eru á suðaustur-hliðvegg miðjum. Lengd 8,40 m., breidd 3,70 m. að utanmáli, en innan 6,20 m. og 1,50 m. Þessi tótt er ekki sýnd á uppdrætti herforingjaráðsins, en á uppdráttum þeirra S. G. og B. G. virðist hún vera sýnd, en S. G. gerir hana raunar tiltölu- lega stærri á sínum og hefir þó helzti langt bil milli hennar og 25. og 28. Ekkert nafn skrifa þeir við þessa búðartótt, enda er með öllu hulið hver hana hefir tjaldað. 27- Uppi undir hallinum, 9,40 m beint upp frá þessari tótt, 25., er lítil tótt mjög glögg, sem snýr þversum. Dyr virðast hafa verið á suðaustur-enda, en mjög er hann nú hruninn. Utanmál 3,60 m. að lengd og breiddin 3,20 m., en að inuan er 1. 2,50 m. og br. 1,50 m. Vera má að suðaustur-gafl hafi verið utar en hjer er áætlað, og lengdin meiri að utan; en hinn gaflinn er að eins 0,75 m. að þykt og er að mestu leyti einn stór steinn. — Mörkuð á öllum uppdráttunum, en ekkert nafn sett við hana1. Verður ekkert um það sagt, hver notað hafi þessa smábúð, seunilega enginn höfðingi, 1) Sjá t. d. nppdrátt S. G. aftanvið Alþst.; þar er hún sýnd rjett þar hjá, er hann telnr á nppdr. Ljót Síðu-Hallsson hafa fallið. Sbr. bls. 13, þar telur hann Ljót hafa fallið rjett fyrir neðan Vatnsfirðinga-húð. Kemur það ekki fyllilega heim; er þetta síðara frekar í samræmi við frásögninga í Njáls s. — S. G. sýnir vafalanst rangt, hvar þeir Flosi hafi farið, en S. V. skýrir það rjett í Árh. 1880—81, bls. 50.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.