Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 49
49 því um líkt, tilheyrandi amtmannsstofu. Er mörkuð á uppdrætti S. G. einum, sbr. Alþst.; stendur taian 18 rjett fyrir ofan hana þar; en enga grein gerir S. G. fyrir henni sjerstaklega, enda er hann yfirleitt ekki að lýsa þeim búðatóttum, sem sjást á alþingisstaðnum. 30 Um 10 m. í suður frá þessari smátótt, 29., er nær ánni mjög glögg með afarþykkum veggjum og eru gaflhlöðin einkum há og sver ennþá. Hún snýr langsum og eru dyr á þeim vegg miðj- um, sem að ánni veit, en 16 m. eru úr þeim niður að henni. Utan- mál er um 9,30 m. og 4 m., en innanmálið er 4,50 m., lengdin, og 1,70 m., breiddin. — Suðvestur-gaflhlaðið er um 2,70 m. að þykt. Svo má heita, að búðartótt þessi sje gegnt norðvesturhorninu á kirkjugarðinum, sem er spölkorn uppfrá ánni, hins vegar. Eins og sagt var hjer á undan, í greininni um 28. búð, mun mega telja nokkurn veginn víst, að þetta sje tótt þeirrar amtmanns- búðar, sem hjer var bygð sumarið 1691 og búðaskipunin frá 1700 nefnir. Var einnig skýrt frá, hver hefði bygt hana, og má ætla að hún hafi verið tjölduð af amtmönnunum, hverjum eftir annan um sex tigi ára, unz timburhúsið (timburbúðin, amtmannsbúð hin síð- ari, amtmannsstofan) var bygð rjett fyrir norðan hana um miðja 18. öld1. »Gizurs hvita bud var þar sem amtmans bud er 1700«, segir í eldri búðaskipuninni. Eins og áður var sagt er búð Gissurar hvíta = Mosfellingabúð og verður því varla með rökum hrundið, að hún kunni að hafa staðið hjer. Sbr. það er um þessar búðir var sagt hjer fyrir framan (í gr. um 27. búð), Alþst., bls. 11, og Iel. beskr. 102—103. — Mörkuð á alla uppdrættina. S G. ætlar að hjer hafi verið búð Geirs goða, en Gissurar þar sem 31. er; sbr. uppdráttinn aftanvið Alþst. og nr. 13 á skránni. B. G. sýnist og hafa litið likt á þetta, sbr. útgáfuna af uppdrætti hans; hann ritar á spássíu á frumuppdrættinum viðvíkjandi þessum búðum, 30. og 31., og fleirum, sem hann hefir þózt sjá hjer leifar af: »Oákvörðuð búðaþyrping, sem inniheldur: Amtmannsbúð 1700 = Gissurs hvíta, sunnantil; Heidemannsbúð = Geirs goða landnorðantil, Asgríms Elliðagríms- sonar vestantil, Höskuldar Dala-Kollssonar austantil, og Marðar Val- garðssonar nálægt Gissurar hvíta búð«.- Hin síðastnefnda er víst = (Rangæingabúð, Njáls-s., og) »Marðar Gygiu bud« í búðaBkipun- inni frá 1700, sem einmitt nefnir þessar 5 búðir; en ekki kemur 1) Sbr. það er búðaskipunin frá 1785 segir: „Amtmans bndenn fyrer snnnan (sicl; norðan hefði verið skárra, en vestan rjett) ána á mots vid Þingvalla kyrkin er i sama stad og hun stood 1700“. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.