Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 52
52 vallastad«. Og enn segir hún: »Nials bud nœr anne, Sunnan Gizors Hvita bud þar, og Rangvellinga buder«. Lítur helzt út fyrir, að Njáls-búð eigi eftir þessu að hafa verið fyrir norðan hinar fyrtöldu búðir, Skafta, Markúsar og Gríms, en fyrir sunnan búð Gissurar, og að það eigi þá ekki illa við að telja hana hafa verið hjer, þar sem 31. búð er. En nú er bent á Njáls-búð nokkru sunnar, sem enn mun lýst; setur S. G. hana þar á uppdrátt sinn, ekki aðeins eftir búðarröðinni, að hann segir, heldur »almennri sögn«. Hvort sú 8ögn er óháð búðaskipuninni frá 1700 eða eldri en hún, skal hjer látið ósagt; er á hvorutveggja lítið byggjandi og alt óvíst um Njáls- búð í rauninni, enda er hún hvergi nefnd í Njáls-sögu því nafni, nje öðrum fornritum. — Sbr. ennfremur 35. Á rananum fyrir suð- vestan 31. búð markar S. G. nokkrar búðir í röð, flestar sem óglöggar eða ágizkaðar, en eina þó skýra (móts við 33. búð), og austanvið hana, nær ánni, markar hann aðra, sbr. uppdráttinn aftanvið Alþst. og skrána, nr. 11 á uppdrættinum og henni, og bls. 10 í ritgerðinni (6. búð). Ætlar að hjer hafl verið Þorskfirðingabúð. Hvað sem um það er, þá er víst að hjer sést nú engin tótt, og má það virðast því undarlegra, þar sem B. G. markar hjer glögglega tótt á sínum uppdrætti, sbr. útgáfuna af honum í Isl. beskr. I, við bls. 93. — Við þá búðina, sem vestar er og B. G. hefir ekki sett á sinn upp- drátt, heflr Ben. Gröndal ekki sett neitt tölumerki á uppdrátt S. G. Virðist þó sem S. G. hafl viljað láta það eiga við hana, sem hann skrifar rjett hjá: »Álftnesinga og Reykvíkinga (= Allsherjar-búð)«, sbr. bls. 11 í ritgerðinni (7. búð). Fyrir sunnan ranann og þessa búðaröð, dálítið nær ánni, mark- ar hann enn eina tótt, óglögga, og hefir Ben. Gröndal markað hana sem glögga á sinni eftirmynd, sbr. útgáfuna, uppdráttinn aftan við Alþst.; er hún þar með tölunni 10. og kölluð á skránni »Rangvell- inga-búð og Dalverja*; sbr. bls. 10 í ritinu (3. búð). Hjer hefir B. G. ekki markað búð, enda sjást hjer engar búðaleifar. Sjerstök Rangvellingabúð mun hvergi vera nefnd á nafn í fornum ritum ; S. G. kveðst hafa sett hana hjer eftir búðaskipuninni frá 1700, en þar er sagt, eins og áður var tekið fram, að »Niáls bud« hafi verið »nær anne Sunnan Gizors Hvita bud þar og Rangvellinga buder«. — Dálítið fyrir vestan þessa »búð«, nyrzt, markar S. G. enn örlitla búð óljósa. Ekki verða neinar mannvirkisleifar greindar þar nú. — Á rananum sjálfum kunna að hafa verið tóttir fyrrum, en nú vott- ar ekki beinlinis fyrir þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.