Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 53
53 32- Norður undan 31., uppi við hallinn, beint upp frá 30. tótt, 14. m. frá henni, er glögg tótt, sem snýr langsum og hefir dyr á þeim hliðveggnum, sem nær er ánni, miðjum. Veggir eru greini- legir enn, og er suðaustur-hliðveggur, sá sem dyrnar eru á, um 1 m. að hæð enn sums staðar. Að utanmáli er tótt þessi 8 m. og 4,60 m., en að iunan 5 m. og 1,70 m ; en bliðveggir eru sjáanlega gengn- ir mjög inn. Nú segir í búðaskipuninni frá 1735: »Nordur undann henni (o. húð Guðmundar Sigurðssonar, hjer 31.), upp vid Hallenn stendur fíud Syslumanmens Jem Madtzsonar Spendrup af Skagafiardar syslu*. Hjer er ekki um að villast, þessi er búðartóttin. — Þessi maður komst yfir Skagafjarðarsýslu að nokkru leyti 1715 og að öllu leyti 1718, og fjekk staðfesting konungs upp á það 17. marz 1721. Var þó ekki löglærður maður; en mjög var hann duglegur. Hann hjelt sýslunni til þess, er hann druknaði 6. okt. 17351), sama árið og búða- skipunin er samin. Að líkindum hefir hann bygt búð þessa og tjald- að hana um 2 tigi ára eða nær því. — Eftir hann tók við sýslunni í bili Oddur landþingsskrifari Magnússon, sem átti 17. búð, en síðan hjelt Skúli Magnússon Skagafjarðarsýslu til þess er hann varð land- fógeti 1749; má vel vera, að hann hafi tjaldað búð þessa eftir fyrir- rennara sinn, en óvist er það, og eins, hvort hann síðan hafi tjald- að 19. búð, er S. G. gefur í skyn, að hafi verið landfógetabúð, síð- ustu þingárin að minsta kosti. Nú segir í búðaskipuninni eldri: »Ásgrims Ellidagrimssonar bud var upp ad gianne mots vid Gizors hvita bud«. Eins og áður var sagt, sýnist búðaskipunin eiga við 30. búð hjer og því við þetta búðastæði, 32., þar sem hún talar um búð Ásgríms. Tóttin er mörk- uð á alla uppdrættina og ætla þeir S. G. og B. G. að hjer hafi ver- ið búð Egils Skalia-Grímssonar samkvæmt búðaskipuninni frá 1700: »Eigila Skallagrímssonar bud var millum Geirs Goda budar og giár- ennar upp ad«. Kemur það af þvi, eins og áður var tekið fram, að þeir hugðu, að búðaskipunin segði til búðar Geirs, þar sem er 30. búð. Sbr. enn fremur það er sagt var hjer á bls. 51, í greininni um 31. búð, viðvíkjandi búðunum undir hallinum, og Alþ.st. bls. 10 (4.—5), með uppdrættinum og skránni aftan við. Eins og tekið er fram af S. G. og Kálund, Isl. beskr. I, 102, má helzt ráða af frá- sögnum Njáls-s um liðsbónar-ferðirnar Ásgríms og þeirra, að búð hans hafi verið vestan ár; en ekki er víst af Njáls-s. nje Kristni-s., þar 8em hennar er óbeinlínis getið einnig, hvar helzt hún hafl ver- ið þar. Ekki er ósennilegt, að hún hafi verið hjer sunnan til. 1) Sbr. Esp. árb. 9. d, bls. 127, og Sýslum.œfir bls. 406—410.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.