Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 55
55 34. Syðsta búðartóttin undir hallinum, 23,60 m. beint suðvestur af 33 tótt, er uppi við hann, áþekk 33. tótt, og snýr eins. Dyr eru á suðvestur-hliðvegg, um frá norðausturgafii. Veggirnir eru all- glöggir og ekki fornlegir; 1. að utan 8,20 m., en breidd 4,70 m., en að innan er 1. 4,80 m. og br. 2. m. Ekki er það neitt efamál, hver átt hefir þessa búð. »Nicolasar Magnussonar syslumanns i Rangarþinge Bud stendur þar fyrer sunn- ann (þ. e fyrir sunnan 33. búð) upp under Hallenum», segir búða- skipunin frá 1735, og er henni þar með lokið. Nikulás var sýslumaður í Rangárvallasýslu, fyrst hálfri, frá 1727, og síðan allri, frá 1730, til þess er'hann druknaði hjer á Þingvöllum i gjá þeirri, sem nú er við hann kend, austanvið Spöngina (»Lög- bergf); var það nóttina milli 23. og 24. júlí 1742, meðan hann dvaldi á alþingi. Eru greinilegar frásagnir um þann atburð í ýmsum rit- um* 1. — Nikulás var kominn í beinan karllegg af Guðbrandi Hóla- byskupi Þorlákssyni og var faðir Þorleifs landsþingsskrifara, sem átti 15 búð, eins og sagt var hjer að framan, bls. 35. Eftirmenn Nikulásar í embættinu voru Þorsteinn Magnússon, þremenningur við Nikulás og einnig kominn í beinan karllegg af Guðbrandi byskupi, og síðan tengdasonur Þorsteins, Jón Jónsson á Móeiðarhvoli, faðir þeirra systra, Ragnheiðar, móður Þorsteins Helgasonar í Reykholti, og Valgerðar byskupafrúar, Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar; er því margt stórmenni af Jóni sýslumanni komið, en sjálfur var hann af Einarsnessætt í beinan karllegg2. — Ekki er ólíklegt að þeir Þorsteinn og Jón kunni að hafa tjaldað búð þessa eftii' Nikulás, en ekkert verður fullyrt um það. Búðartótt þessi er mörkuð á alla uppdrættina. S. G. ætlar að hjer hafi verið Rangæingabúð, svo sem sagt var í greininni hjer á undan um 33. búð, sem þar var sögð líklegri en þessi til að hafa verða nú sjeðar þarna neinar slíkar minjar og sist svo að ákveðnar verði. — S. ö. hefir gert slíkt hið sama allviða á nppdrætti sinum og ern þau merki hans gerð með smádeplum einum á hans nppdrætti, en i útgáfunni er víðast hvar settur grænn litur i að auki, samkvæmt eftirmynd Ben. Gröndals. — Shr. niðnrlagið af eftirmála S. G. við Alþ.st., bls. 66: »Eg hefi sumstaðar sett búðamyndir, enda þó eg hafi ekki verið viss um að þar hafi verið búðir«, o. s. frv. — Rjett fyrir norðaustan þessa tótt, 33.. er nýlegt smábyrgi undir bergmös nokkurri; mun vera smalabyrgi smalans á Brúsastöðum; ærnar þaðan eru stundum hafðar hjer í gjánni og Þinginu um sauðburðinn. Ekki verður sjeð, að hjer hafi áður verið eldra mannvirki. 1) Sbr. Sýslum.œfir, IV., bls. 487—492, og rit þau sem þar er visað til. Viðvikjandi staðnum sjá brjef Einars prófasts Einarssonar hjer á eftir. 2) Sjá um þá Þorstein og Jón sýslumenn i Sýslum.œfum, IV., bls. 493—497
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.