Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 67
67 En bæði er það, að það er mjög óvíst eftir rannsókn og skýrslu S. V., að hjer hafi verið þrír sammiðja hringir, og í annan stað er það mjög ólíklegt að lögrjettan hafi í fornöld eða nokkru sinni Bíðan verið á Spöng nni. Eins og S V. sjálfur hefir álitið og Ká- lund og S. G. áður, og fært rök fyrir, er óhætt að telja vist, að lögrjettan hafi þá verið á vöilunum, venjulega að minsta kostí1. Vegna staðhátta hefði ætíð verið óhentugt og jafnvel bættulegt að hafa lögrjettu hjer á Spönginni — Á því er ekkert byggjandi í þessu sambandi, að Spöngin er oft, og hefir verið síðustu öldina að minsta kosti, nefud Lögrjettuspöng2 3. Raunar er það nafn komið til af þessu hringmyndaða mannvirki sennilega; þar hafa menn þózt sjá »lögrjettu«, eða »dómhring«s og nefnt Spöngina og Lögrjettu- spöng, en stundum Lögberg, því að þeir álitu, að lögrjettan hefði ætíð dæmt dóma og það á Lögbergi. — Ferhyrndu tóttina álitu menn vera búðartótt; Einar próf. Einarsen heyrði hana nefnda Skapta- búð þegar hann var á Þingvöllum, 1822—28; iíklega hafa menn kent hana við hinn fræga lögsögumann, þar eð hún var á »Lög- bergi«; í Þjóðólfs-ritgerðinni, sem getið er hjer í athugasemdum neð- anmáls, er hún sögð vera frá seinni tímum, en þó kölluð Alls- herjarbúð. Kálund lýsti mannvirki þessu í ísl. beskr. L, 134, og gizkaði á (bls. 141), að ferhyrnda tóttin hefði verið búð og hringurinn jafn- vel virki (?), kunnað að vera Byrgisbúð (?), = Svinfellingabúð (?), með því búðarvirki Orms og Þórarins (??), sem getið er í Sturl.s.; sbr. enn fremur bls. 106—107, þar sem hann gerir grein fyrir á hverju hann bygði þessa ágizkun. Sagt er frá því í Njáls-s., 136 k., að FIosi Þórðarson á Svína- felli hafi látið tjalda Byrgisbúð, áður hann riði til þings, brennu- málaþingsins. Þar segir ekki, hvar sú búð var, hvort hún var hin venjulega búð Flosa, þ. e. Svínfellingabúð. Það álítur Kálund þó. En einmitt það, að höfundurinn tekur sjerstaklega fram, að Flosi hafi tjaldað Byrgisbúð í þetta sinn, sýnist fremur benda til, að hann hafi ekki haft það fyrir venju; jafnvel sýnist næsta setning: »en Austfirðingar riðu til sinna búða«, benda til, að það hafi Flosi ekki gert er hann ljet tjalda Byrgisbúð. 1) Árb. 1880—81, 25—28, Isl. beskr. I., 119 o. 8. frv., Alþst. 41—46. 2) Isl. beskr. I., bls. 141. 3) Sbr. sóknarlýsing sjera Björns Palssonar frá 1840 (Isl. beskr. I., 139), ritgerð nm Þingvöll í Þjóðólfi 1851, bls. 270, Alþst., uppdráttinn m. skrá (nr. 76), og bls. 48- 49. B. G. nefnir þetta einnig „dómhring“ á nppdrætti sínum, og enn i dag kalla snmir knnnugir þetta „dómhringinn á (Lögrjettu-)Spönginni“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.