Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 70
við rannaóknina, verður að telja sjálfsagt, að búð (Byrgisbúð) hafi staðið á sama stað í fornöld. Það er býsna eftirtektarvert í þessu sambandi, að enn í dag skuli, auk gjárinnar Flosagjár, tvö önnur örnefni hjer vera dregin af nafni Flosa, nefnilega Flosahœð og Flosahlaup. — öll eru þau nefnd í brjefi Einars próf. Einarsens (12. og 23.—25.), sem prentað er hjer á eftir; B. G. hefir ekki sett gjánöfnin á sinn uppdrátt, en S. G. á sinn, og á líkau hátt eru þau sett á uppdrátt herforingja- ráðsins. S. G. einn hefir nafnið »Flosi eða Flosahæð« á hraunhóln- um allra nyrzt á Spönginni; er hann norðar en sá hóll, sem Einar prófastur á við, og Flosahlaup er hjá; en S. G. hefir líklega rjett fyrir sjer í því. — Þeir B. G. og S. G. setja báðir Flosahlaup á sama stað og Einar próf. á við, S. G. þó með ?, og hefir skrifað það nafn í vestari gjána (sem nú er kölluð Flosagjá) einnig, og hef- ir Ben. Gr. haldið því þar á sinni eftirmynd (sbr. útg. í Alþst.), en ekki sett það á eystri gjana (sem S. G. nefnir og enn er nefnd Nikulásargjá). — Flosahlaup er, þar sem það eða gjáin er mjóst, að eins 3,30 m. (IO'/e fet) milli barma. — Til þess að hafa gott aðstöðu er betra að stökkva litlu norðar, fám fetum, og verður stökkið þar 4 m. — Þessi örnefni koma einkennilega vel heim við það, að Flosi hafi tjaldað hjer Byrgisbúð, en illa við þá kenningu að lögberg hafi verið á Spönginni. III. Lögrjettan. Svo sem áður var getið, í niðurlagi greinarinnar um 13. búð, eru rústir lögrjettunnar vestan ár, undir hallinum, næstar fyrir sunnan þá búð; þær eru 14 m. fyrir sunnan hana, en 30 m. fyrir norðan 14. búð; eru rjett frammi við kvíslina, sem rann fram með hallin- um síðustu áratugi, þar sem áður hafði verið lengi aðlafarvegur ár- innar, eins og skýrt hefir verið hjer að framan Er hjer að sjá sem verið hafi allmikil tótt hlaðin, en veggir verið síðan rifnir mjög niður og tóttin fylt upp, svo að nú er hjer eftir flöt upphækkun, með grjóti yzt, en sljett í miðju. Hún er um 17. m. að lengd, snýr langsum, og um 9 m. að breidd. Eins og einnig var getið áður, var bygt lögrjettuhús úr timbri um miðja 18. öld og stóð það hjer á þessum rústurn, alt þar til að alþingishald lagðist hjer niður, að nokkru leyti sakir þess, hve hús
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.