Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 78
78 hún var flutt á þann stað, sem tóttin hefir verið gerð á, sýnist kunna að vera af lögrjettu í tótt, — og ártalið þá varla rjett; en þó kann hinn aflangi ferhyrningur, sem er með opi á hvorum enda miðjum, hafa átt að tákna vjebönd að eins — Virðist því ekki hægt að sjá það af þessum uppdráttum með vissu, að lögrjettan hafi verið í tótt á þeim tíma, er þeir sýna hana á. Að lögrjettan hafi þó verið í tótt fyrir 1691 virðist ijóst af frásögn sjera Jóns prófasts Halldórssonar í Biskupa sögum hans (Rvík. 1903—1915) I. bls. 331—332, þar sem hann kemst svo að orði: »A þessu alþingi (þ. e. 1691) var lögrjettan fyrst yfir tjölduð með vaðmálum eftir tilhlutun landfógetans Heidemans. Lagði hann greniviðinn til grindarinnar, en hver sýslumaður 10. al. vaðmáls Var lögrjettan þá stærri en nú1, því þá voru árlega inn nefndar enn þá þrennar tylftir lögrjettumanna. Áður var hún opin og þar setinn rjetturinn undir berum himni«. — Eins og áður var tekið fram var Jón Halldórsson heyrari (conrektor) við Skálholts-skóla á þessum árum 1688—1692, og hefir sennilega fylgst vel með alþing- ishaldinu þau sumur, sjeð lögrjettuna fyrir og eftir þessa breytingu. Það er svo að sjá af orðum hans, að búið hafi verið að minka lögrjettutóttina frá 1691 þegar hann skrifar þetta um hana Óvíst er hvaða ár það þá hefir verið gert, en sennilega um það leyti er hvor lögmaðurinn fyrir sig fór að dæma með sinum lögrjettumönn- um, sem mun hafa orðið um 17302 3. Ástæðan til tóttarbyggingarinnar hefir sennilega verið einkum 8Ú hin sama í fyrstu, sem var til þess að hafa lögrjettuna úti í hólma: gert til að verjast átroðningi og ónæði. Við lenging þing- tímans varð vöntun slikrar tóttar af ýmsum orsökum tilfinnanlegri en áður. Tóttin hefir nefnilega veitt nokkuð skjól fyrir veðri. Að sett var tjaldþak á hana síðar og loks bygt hús, stendur einnig í sambandi við þessa löngu þingsetu. Á meðan þingið stóð yfir að eins 1—2 daga hefir aldrei þótt taka því að fara að gera tótt eða neitt hýsi fyrir lögrjettuna, og þá hafa þingmenn einnig hætt þeim sið, að gera sjer bóðir. — Eftir að farið var að hafa þingskrifara var haft sjerstakt skjól fyrir hann8. Af brjefi Guðmundar landsþingsskrifara Sigurðssonar til Hinriks Ocksens stiftamtmanns, dagsettu á Helgafelli 28. sept 1732, prentuðu í Árb 1904, bls. 27—28 má glöggt sjá, hvernig lögrjettan heíir 1) Liklega um 1735. 2) Sbr. kgl. reskr. 7. mai 1735, Lovs. f. Isl. II bls. 194—195 Safn II., bls, 153. — 1729 hefi jeg sjeð það fyrst í lögþingisbókunum. 3) Sbr. Isl. beskr. I., bls. 128.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.