Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 81
81 Yzt að neðan vottar greinilega fyrir grjóthleðslu, en mjög er hún úr lagi gengin. S. V. rannsakaði hana og kvað hana 3 álna (1,88 m.) breiða og 3 feta háa (0.94 m.). Þessi upphækkun er 49 fet (15,38 m.)1 að breidd efst, við gjána, en um miðju 67 fet (ca. 21 m.); á hinn veginn, þ. e. hornrjett við gjána, er hún 64 fet (ca. 20 m.), mælt eftir skurðinum, en ekki 57 fet, eins og S. V. segir; er ekki ólíklegt að hún hafi sigið lítið eitt niður eftir hallinum síðan 1880, en varla 7 fet samt. — Frá gjábarminum niður á jafnsljettu er hallurinn allur 135 fet (42,37 m.) eða 22*/* faðmur, mælt á ská eftir honum sjálfum á þessum stað, sem upphækkunin er á, svo að 71 fet (22,28 m.) er fyrir neðan upphækkunina; hún nær því ekki fyllilega ofan á miðjan hallinn. S. V. kveðst hafa rekið sig á, í miðju mannvirkinu, »lítinn og stuttan grjótbálk, sem reynslan þó síðar sýndi, að ekkert áframhald hafði á neinn veg«. Nú sjer hans lítinn vott og varla neinn með vissu. Hið einkennilegasta, er kom í ljós við rannsókn S. V., var í suðurhluta skurðarins, sem var langsum, samhliða gjánni; »þar kom eg undir eins, þegar niður dró að berginu, ofan á öskudrefjar, er siðan urðu að miklu öskulagi niður við bergið. I berginu var þar skora eða glufa allstór, er full var með ösku. öskulagið var bein- línis neðst við sjálft bergið, enn öll moldin, hálf önnur alin á þykt, lá þar ofan á. Annars er öll þykt mannvirkisins 1—l'/a alin, að einum stað undanteknum, þar sem bergið gengur upp eins og skörp bára, þar er jarðvegur grynnri. — Getið skal þess, að niður úr bergglufunni var gjóta hiður í bergið, og hrundi niður í haua mik- ið af öskunni; hún sýndist hafa verið höfð undir eldstæði sem ösku- stó; í ösku þessari voru viðarkol og beinaska. Þegar kom nokkuð niður2 3 frá eldstæðinu, kom óreglulegur grjótbálkur í ljós, margir stórir steinar saman, en sem allir virtust vera úr lagi gengnir; vóru sumir niður við bergið, en sumir ofar í moldinni. Eldstæðið er hjer um bil mitt á milli hins fyr talda, litla grjótbálks og þess- ara síðast töldu, óreglulegu steina*. — S. V. álítur að mannvirkið sje í heild sinni yngra en eldstæðið, sem hann ætlar muni hafa til- heyrt Snorra-búð. — Mannvirkið álítur hann hafa verið búðarvirki þeirra Orms á Svínafelli8, en eins og áður hefir verið tekið fram (bls. 69) er svo að sjá af Sturl.-s., þar sem þess er getið, að það hafi verið austan árinnar4. 1) Ekki 59 eins og stendur i Árb. 1880—81, bls. 14. 2) Svo; sennilega = (eða prentvilla fyrir) suður. 3) Sbr. Árb. 1880—81, bls. 17, og 1888—92, bls. 20 neðanm. — S. G. hafði einnig gizkað á hið sama, sjá Alþst., bls. 34. 4) Sbr. Isl. beskr. Z, 107. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.