Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 83
83 að athuga hann beinlínis og líta niður um hallinn; hann er alls ekki til neinna óþæginda fyrir menn, sem ganga hjer um lausir; jafnvel hallar berginu sjálfu umhverfls upphækkunina ekki meira en svo, að hver og einn getur gengið um það óhikað og ljettilega eins og gefur að skilja og raun hefir oftsinnis borið vitni um. — Hallurinn skiftist allur í smærri kafla, misjafna að lögun og halla. Næsti kafli eða hraunbunga fyrir norðan þessa, sem áhleðslan er á, er brattari; hann er með 27° halla. Næst fyrir sunnan er skarðið og í þvi, eða sunnan við sjálft götuskarðið, er smábunga, svo sem áður var getið Hún virðist helzti lítil fyrir lögberg handa stóru þingi; þó er alls ekki ólíklegt, að þar kunni að hafa verið lögberg í upphafi, ef það hefir ekki þá þegar verið á þeim stað, sem áhleðsl- an er á. Bungan fyrir sunnan skarðið er miklu hærri og örðugri uppgöngu, en sú, sem er fyrir norðan það, og þegar sunnar dreg- ur, verður hallurinn • enn óhentugri til lögbergsnotkunar. Jeg hefi athugað hann allan á þessu svæði, sem er á móts við þingstaðinn, bæði sunnan ár og norðan, til þess að gera mjer grein fyrir þvi, hvers vegna einmitt þessi staður, sem áhleðslan er á, hafi verið kjörinn, og jeg hefi komist á þá skoðun, að hann sje hinn allra hentugasti, bæði vegna lögunar sinnar og aðstöðu, fjarlægðar frá fossinum og þó nálægðar við ána og þar með búðirnar, sem þing- menn hafa eðlilega kosið að hafa nærri ánni. Að ýmsu öðru leyti hefir þarna verið hinn ákjósanlegasti lögbergs-staður, svo sem B. M. Ó. og Kálund hafa tekið fram áður. — Hallurinn er á þessum stað tiltölulega sljettur og jafnt hallandi. Er mjer óskiljanlegt, hvernig S. V. getur sagt um hann, að það sje »auðsætt, að á þessum Btað hefir ekki verið gott að standac, þar sje »bæði brattur halli, gjótur og katlar*1. Á síðustu árum hafa hjer stundum verið fjölmennar samkomur, svo sem 1907 og 1921, er konungar vorir hafa sókt oss heim. í þau tvö skifti mun sá mannfjöldi, er stóð á þessari upp- hækkun og umhverfis hana á efri helmingi hallsins, hafa skift þúsundum, og efast jeg um, að nokkrum hafi orðið hin minstu óþæg- indi að hallanum eða ójöfnunum. Nú hafa menn sennilega á al- þingum í fornöld staðið á hallinum fyrir framan eða neðan upp- hækkunina og niður á vellinum fyrir neðan, sem enn er alauður á þessum stað, hefir aldrei verið hlaðin hjer búð á 30 m. svæði; sbr. greinina um 14. búð. Hjer var engu verra að standa fyrir þá, sem vildu hlýða á það er sagt var á lögbergi. — Það sem S. V. segir (l. c.) viðvíkjandi því, hversu hjer hefði verið aðstöðu fyrir 1) Árb. 1880-81, bls. 16. 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.