Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 84
84 lögsögumann og áheyrendur, hefðu þeir staðið í Almannagjá, er í rauninni engra andmæla vert; það kemur ekki til mála, að áheyr- endur hafi staðið þar (aðallega); og um óþægindin af reyknum af »stóreldum innan um búðirnar*, sem hann þó álítur að hafi verið »hættulegt að hafa mjög stórkostlega*, virðist lítil ástæða til að tala. Það sýnist mjer alt undarlegt og óeðlilegt, eftir þeirri kynningu, sem jeg hefl af þessum stað, og jafnvel »stóreldum« hjer útivið (þvotteldum). — Hann virðist furða sig á þeirri hugmynd, að »hjarg laganna« hafi »átt að vera á moldarbing«. I rauninni er sem þetta hafi verið öfugt í huga hans, því að þessi »moldarbingur« er á lög- bergi, gerður af framangreindum eðlilegum ástæðum, en ekki neitt »bjarg laganna* á honum. Annað mál er það, að vel má vera, að menn hafi farið að kalla þessa upphækkun á lögbergi »lögberg«, í þrengri merkingu, og þá vitanlega ekki skeytt um það, þótt hún væri ekki eitt samfelt berg; slíkt er ekki nema eðlilegt. Hvað við víkur getgátu B. M. 0. um »eldstæðið«, öskuna og »grjótbálkinn« (raunar talar S. V. um 2), að það standi í sambandi við alþingishelgun með blótum í heiðni, þá er erfitt að segja nokk- uð ákveðið um það. Fyrst er nú það, að S. V. gerir lítið úr þess- um grjótbálk á miðju mannvirkinu og hans sjer nú engan eða þá mjög lítinn vott, svo að hjer virðist ekki hafa verið um neinn hörg eða blótstalla að ræða, sem hafi »verið látinn standa í undirstöð- unni«, heldur þá í mesta lagi óverulegar leifar af honum. Hjá þess- um bálk var engin aska. — Ekki er syðri bálkurinn merkilegri, hann var »óreglulegur«, »margir stórir steinar samaD, enn sem allir virtust vera úr lagi gengnir; vóru sumir niður við bergið, en sumir ofar í moldinni«. Engin aska var hjá þessu grjóti heldur, og ekki er þetta líklegt til að hafa verið neinn blótstalli. I rauninni er hjer ekki um annað að ræða en litlar grjóthrúgur, sem kunna að standa í einhverju sambandi við sæti hjer (sbr. sögn Jóns Ólafsson- ar frá Grunnavík hjer á eftir), og þá vera víðar i upphækkuninni, ef þær annars eru settar í ákveðnum tilgangi og ekki að eins leifar frá grjóthleðslunni að framan, orðnar hjer eftir af hendingu. — •öskulagið* eða »eldstæðið« var einkum í bergglufu og gjótu mitt á milli þessara »grjótbálka«. Það er nú ekki beinlinis líklegt, að allsherjargoðinn hafi farið að færa brennifórnir uppi á sjálfu lög- bergi, svo miklar við hverja alþingishelgun, að þar myndaðist ösku- lag, — jafnvel þótt það kunni að vera »engum vafa bundið, að al- þingi hafi í heiðni verið helgað með blótum«, og það »eigi ólíklegt, að þessi blót hafi farið fram að lögbergi*. Má í þessu sambandi minna á orð Höskuldar, sonar Þorgils goða á Ljósavatni, á þinginu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.