Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 92
92 armann á Þverárþingi. Rjett áður hefir verið sagt frá deilum á al- þingi næsta sumar á undan og þá tekið fram, »at bvþir Snorra Sturlu sonar stoþo hit næsta ok Allz-heriar-bvð, er Magnús goði atti, son Gvdmundar griss ok Solveigar, dottvr Ions Loptz sonar«. Þá hefir Snorri haft »Valhöll«, sem var austan árinnar, en bræður hans Hlaðbúð, er var vestan ár. Þegar nú þessar deilur koma upp með þeim Snorra og Magnúsi þykir Snorra hentara að vera ekki í »Val- höll«, hið næsta óvinum sínum, heldur hinu megin árinnar, þar sem bræður hans einnig voru1; þar gat hann og verið nærri lögbergi, gert »búð þá upp frá lögbergi, er hann kallaði Grýlu«. Nafnið, sem hann gaf búðinni, kannast allir við og skilja hví hann hefir valið það. — I þrem pappírshandritum af Sturl.-s. frá 17.—18. öld- inni, sem öll eru gerð eftir sama pappírs-handritinu, litlu eldra, er búðin nefnd Grýta. Hefir af mislestri eða misskilningi verið skrifað t fyrir 1, en á þeirri rangfærslu er vitanlega ekkert mark takandi; má furðulegt heita að það skuli þó hafa verið gjört af öðrum eins mönnum og Sigurði Guðmundssyni (Alþst., bls. 33) og Guðbrandi Vigfússyni (í útg. hans af Sturl.-s.). — Grýtu hefði mátt nefna ein- hverja búð úr grjóti, helzt smábúð, eftir nútíðarmerkingu orðsins; en þessi nýja búð Snorra hefir sennilega ekki verið nein smábúð, nje fremur úr grjóti en aðrar þingbúðir. — Sennilegast virðist, að hún hafi verið gerð fyrir þetta þing eitt og verið úr timbri eða tjaldbúð. — Tvö af þessum sömu pappírshandritutn hafa lögréttu fyrir lögbergi. Sú orðabreyting er einnig herfileg rangfærsla og er að engu hafandi; breytir mjög meiningunni í þessu efni, sem hjer er um að ræða og kemur alls ekki heim; lögrjettan var nefnilega ekki vestan ár á þessum tímum og því óhæfa að nefna nokkra búð vestan ár svo sem verandi upp frá lögréttu. Gegnir því hinu sama um þá Guðbr. Vigfs. og S. G. viðvíkjandi þessari rangfærslu sem hinni. Jafnvel þótt lögrjettan hefði verið þetta sumar í Kagahólma, eins og S. G. heldur af þessu, þá er samt óeðlilegt að fara að miða búð vestan ár við hana þar og taka þannig til orða, meira að segja, að hún hafi verið upp frá lögrjettu. — Það er líklegt, að þeim er þetta skrifuðu i handrit sín á 17. eða 18. öldinni hafi fundist það í alla staði eðlilegt; þá var lögrjettan nefnilega vestan ár og ein- mitt rjett hjá lögbergi, eins og áður hefir verið skýrt frá; hefir Grýla einmitt verið upp frá þeim stað, sem lögrjetta stóð á er þessi handrit voru skrifuð. En svo er jafnframt hins að gæta, að þessir, sem pappírshandritin skrifuðu, kunna að hafa, samkvæmt því sem 1) Sjá nánar nm þetta alt 1 ritgerð B. M. 0. i Germ. Abh.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.