Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 101
101 er í sömu gjánni, mun hún einnig, eptir að hann drap sig í hönum 1742, hafa verið kölluð Nikolásar-gjá. Jeg veit ekki betr, enn að gjá þessi hjeti Flosagjá, neðanað og upp- úr, einnig bak við Lögberg, hvaðan gjáin, sem er að vest- verðu við Lögberg, er klofningr, á hvörjum jeg vissi ekk- ert nafn. — 13., Hafið þér heyrt gétið um Lögsögumannshæð á Lögbergi? Svar: Ekki minnist eg þess. — 14., Þékkið þér örnefnið Kastala uppá völlunum? Svar: Já; þegar gripir voru á ytri völlunum, útundir foss- inum í ánni, var sagt: þeir væru undir köstulunum. — 15., Hafið þér heyrt nefnt Kross-skarð, sem örnefni? Svar: Grlöggt man eg það ekki. Enn samt minnir mig að so hafi nefnst stöku sinnum skarðið, um hvört vegurinn til Lángastígs liggr uppí Almannagjá, sem og var vegr til gálgans. í þessu skarði krosslagði þenna veg, vegurinn til réttarinnar. — 16., Til hvörs var höfð litla tóptin hjá stóra fossinum ? Af hvörju dregr pitturinn Skéggi nafn í túninu? Svar: Tóptina vissi jeg ekki hafða, né hafa verið hafða til nokkurs. Nafnið Skéggi á pittinum vissi jeg aldrei hvaðan væri drégið, nema það hafi verið af grasi þvi, sem epratt niðrí vatninu í hönum, sem var líkt skéggi. — 17., Hvaða fornmannabúðir hafið þér heyrt nafngreindar áÞíngvelli og hvaða dómstaði eða mannvirki? Svar: Af þeim mörgu búðatóptum, sem vóru fyrir vestan öxará; man eg ekki að greina nema tvær, nla: Snorrabúð, goða, í skarðinu, þar sem vegurinn liggr uppí almannagjá, að austan, — og Njálsbúð, á sléttri grund fyrir vestan ána, hérum móts við bæinn, jafnvel neðsta allra búða. Fyrir austan ána veit eg að nefna Skaptabúð, á sjálfu Lögbergi, og Gyrðisbúð uppá Biskupshólunum í túninu. Var það leingi að biskupar tjölduðu þá búð, og ekki má'ti heima- bóndi 8lá hóla þessa, því þeir voru ætlaðir biskupshestum, uns seinustu biskupar tólcu að hafa hús heima. Dómstaði veit eg önga að greina, nema Lögberg, og að líkindum Þíngbrekku umhverfis litlu hæðina, sem stendur þar, þétt austr við Flosagjá. Mannvirki man eg ekki að greina önnr, en talin eru, nema grundvöllinn undan nýja lögréttuhúsinu, sem lagðist niðr um aldamót, og er fyrir vestan ána við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.