Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 102
102 hana, hérum miðt á milli fossins og vegarins, sem liggur uppí gjána. — 18., Hvar var gálginn, var hann i lægri eða hærri gjárbarminn, var hann einn eða fleyri? Munið þér eptir mannabeinum þar eða annarsstaðar? Svar: Gálginn var hvörki í lægri né hærri gjárbarminn, heldr var hann milli tveggja viðlausra kletta, sera kölluð- ust Gálgaklettar, í Almanagjá, austanvert við götuna, sem liggr eptir gjánni til Lángastígs. Ekki held eg þar hafi verið rúm til heingíngar nema einura, þó 2 kynnu hafa gétað dýnglað í einu. Þar nálægt voru mannabein að finn- ast, og leggr af manni fannst þar nálægt í minni tíð. Beina- smælki, útlits sem brunninn bein í öskuhaugum sjást einnig opt í mynni Brennugjár meir og minna eptir vatnavexti í öxará, en lítið sem ekkert bar á því, þegar áin var lítil. Á hellunni við mynni gjárinnar. var og í orði, að galdra- menn hefðu verið brendir. — 19., Þekkið þér örnefnið Gálgaklett? Svar: Já; sjá svarið til 18dn spurningar? 20., Þekkið þér örnefnið Klukkuhól og 21., Biskupshóla í túninu? — Svar: Já; Klukkuhólar eru hæðir, norður-undan kirkunni, sem nú er, milli hennar og túngarðsins, austanvert við tröðina, sem liggr til árinnar En Biskupshólar eru vestan- vert við tröðina og á þeim Gyrðisbúðartópt 22 , Hafið þér heyrt að fornmenn hafi sint í Drekkingarhylnum í öxará? Svar: Ekki minnist jeg þess. En í minni tíð synti Keyser, síðar Prófessor í Kristjaníu, í ánni, undan miðmundatúninu, og þótti kalt. 23., Þekkið þér hólinn Flosa eða Flosahæð? Svar: Ekki er svo vel. — Eu jeg hafði ætlað að Flosi eða Flosahæð hafi verið nyrðri og hærri hæðin á Lögbergi, frá hvörri Flosi hörfað hafi austr yfir Flosagjá, því gagnvart hæð þessari er Flosahlaup yfir gjána og kemur þetta heim við Njálu Cap: CXLIII, þar sem sagt er, að Flosi með aust- fyrðíngum hafi staðið norðan að dómum, sem háðir hafa verið í minni hæðinni (|: þingbrekku |:), skamt norðar en Skaftabúð. 24., Er Flosagjá fyrir austan eða vestan Lögberg, eða hvörjumegin Lögbergs er Nikolásargjá? Svar: Eins og áður er sagt, í svarinu til I2tn spurningar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.