Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Side 105
105 Stafholti, 26 Mara 1864. Háttvyrti herra málari! Jeg er tekinn að skammast mín fyrir seinlæti mitt að svara brjefl yðar frá 6 Jan: næstl:, og er það ekki komið til af góðu; það er helzt að kénna vanvizku minni á efninu og fátækt minni á upp- lýsingar-lindum til að ausa úr; og samt verð eg að öngu auðugari, þó jeg fresti svarinu leingur, því jeg fæ það ekki, sem jeg forsóm- aði að nema í þau 6 ár, sem jeg var á Þíngvöllum og næ því ekki, sem jeg hefl gleymt og tínt niður í þau 36, sem eru liðin siðan, meðfram vegna þess að jeg huxaði, að aldrei kæmi mér eða öðrum að liði, að muna slíkt. Það litla, sem jeg gét sagt, viðvíkjandi Þingvöllum, er þess vegna, að meztu leíti, gétgáta annaðhvört mín eða annara, ef spurníngarnar varða hið forna, en um hið nýrra eru gétgátur óafsakanlegri hjá kunnugari mönnum enn jeg í raun- inni er. Að so fyrirmæltu tek jeg þá til að gégna spurníngum yðar, — eða með öðrum orðum: — að miðla þeim ullarlögðum, sem þjer leitið að til mín, einsog í geitarhús: 1., beiðist þér þess að jeg ségi: hvört jeg hafi heyrt, sem gamla eða almenna sögusögn, að dómaruir hafi farið fram í kríngum hæð- ina, sem þér kallið Lögsögumannshæð, eða litlu hæðina, sem stend- ur á lögbergi þétt austur við Flosagjá, í hvörri jeg hafði ætlað þíng- brekku? Sögnina um að dómarnir hafi farið fram á þessum stað fékk jeg frá mér samtíða manni á Þíngvöllum, Kristjáni sál: hreppstjóra Magnússyni á Skógarkoti, án þess að jeg spyrði hann að heimildar- manni. Sögnina er þessvegna að álíta, þá, (1822—28) almennari, heldurenn að hún géti stuðst við áreiðanlegleika fyrnskunnar, því jeg er yður alveg samþykkur í því, að dómar hafi aldrei verið háð- ir þar, heldur muni byrtíngar þeirra að eins hafa farið þar fram. Hugmindin um þíngbrekku í hæðinni, held eg géti ekki tileinkast nema mér, þareð jeg man önga heimild, ekki einusiuni sögu-orð um »þíngbrekku á lögbergi,* og er hún tilkomin vegna þess að jeg hefi ekki gétað ímindað mér þíng án þíngbrekku, og vegna þess að jeg finn, að á þessum stað á lögbergi hefur sama farið fram og framfór í þíngbrekku á héraðsþíngunum fornu, nefnil: lyaíngar, vígs- saka sekta og sakamanna, — byrtíngar, dóma, gjörða, nýrra laga &c, — uppaagnir og nýar koaníngar, — stefnur, þegar þeirra þurfti við á alþíngi, — hvað allt fór fram á lögbergi — (díklega frá brekkunni i áminnstri hæð, eins og hentugasta háum stað þar:). Samanber: Njálu Cap: LVI. XCVIII. CVI. CXXIV. þátt af ölkofra,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.