Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Síða 107
107 man gjörla til bilanna a—b og e—d í mindinni yðar, og hafði jeg sama álit og þér á hvörju tveggja þessara bila. — Fleyri lagða er nú ekki híngað að sœkja, enda er nú geitar- húsið tómt og bið eg yður að fyrirgéfa mér og afsaka fátæktina Yðar með heiðran og elsku skuldbundnum vin E. 8. Einarsen. Fylgiskjal 1111. Br)ef til Siguröar máiara GuOmundssonar frá Árna B)örnssvni, bónda i Hvammkofí, viOvfkfandi Gálgakletti f Almannagjá, hólmunum f Oxará o. fl. Hvammk þann 28 Jan 18ö4. Háttvyrti málkunningi! Eins og eg innilega þakka yður hér með bréfið af 8da þ. m. eins lakleg og ónóg verður úrlausn min á spurningum þeim er þér með þvi leggið fyrir mig. Það er ekki gott orðið, að lýsa með sanni örnefnum hjá Þingvöllum, þar sem sitt seigir hvor um sama hlutinn einn teigir þetta t. a. m. Gdlgaklett — annar hitt, og hvor hefir sína tilheyrendur og þeir bera hvor sem hann hefir heirt, máské þó allt sé sönnu fjærst. Það er þó ekki vert að liggja á þvi litla sem"eg hef heirt um örnefni þar, þó ekkert kunni vera satt, þá er það þó til að filla »sumlið« (!!) — Gálga hef eg þá fyrst heirt kallaðann í 8tekkjar gjá, her um 30 faðma fyrir norðan stekkinn milli lægri barms og klettanna, og sést frá stekknum, hefir annar trés endinn átt að liggja á hellu útúr harminum, en hinn á hleðsluminduðuj þrepi í frál: klettunum; — einnig hef eg heirt Gálgakletta nefnda í gjánni fyrir norðan snorrabuð, en hvar G. er, man eg ekki með vissu, eða hef ekki tekið eptir; — ein- hverju sinni í galsa okkar krakanna, fundum við rif áþekt mannsrifi i skúta undir lægri barmi her um t/s Dær Gálga en stekk, annað hef eg ekki fundið af því tagi, fyrir utan talsvert af beinum blandinni ösku i kjaptinum á Brennuugjá, sem fyrst i minni tið var þar. — Þá er ,að snúa máli að Hólmunum! Deiling, og breyting nafna á Öxararhólma, ætla eg ekki sé svo forn, heldur hafi hann og það — ef til vill — leingi fram eptir verið einungis 1. Þannig var, t. a. m. kagahólmar sem nú eru 2. með þvi nafni í korti yðar, — fyrst i minni tið 1828 einungis 1. að sönnu var þá graslaus rönd yfir hann, þar sem nú er komið siki, hér um faðmsbreið, svo litlum mun lægri en hólminn að tæki maður sprettinn á inuri bólmanum, þá hneigði skeiðhesturinn sig litið eitt er hann fór yfir röndina, einnig hefir sandeyrin fyrir neðan fossinn, mynd- ast 8Íðac, þar lá þá áin. Stíblur og vetrar hlaup í ánni, eiga vist tnikinn þátt í að afnema og snndur skilja hólmana, og máské búa til aðra nýja, sem með tímanum verða grasi vaxnir; Hólmann næstan brennugjá, befi eg heirt nefndann Þorteifshólma, og eg hef heirt sagt hann væri i honum heigðr, þó mér hafi aldrei þótt það vel trúlegt, enda veit eg ekki af haug hans, kringlótta hóimann við sikið, hef eg beirt kallaðann Ja- cobshólma og hólmann þar fyrir vestan Guðl. hólma rök til þess, gét eg einginn skráð. Til merkis um hvað áin breitir sér, og ef til vill, mindar nýa hólma, vil eg geta þess, að þá eg fyrst mundi til, var kvíslin fyrir vestann Þorl: hólma, einginn, þá var og vesturkvislin nærfelt einginn — VyrðiS nú vel flytirinn yðar einlægum kunningja Á. Björnssyni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.