Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Page 108
Skýrsla I Aöalfunður hins íslenzka Fornleifafjelags 1921. Samkvæmt prentaðri auglýsingu í dagblöðunum og fundarboði til allra fjelagsmanna í Reykjavík var aðalfundur Fornleifafjelags- ins 1921 haldinn laugardaginn 8. dag oktobermánaðar, kl. 5. síðdeg- is, í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins. Varaformaður fjelagsins, Jón landsbókavörður Jacobson, stýrði fundinum í fjarveru formanns, sem hafði orðið að fara austur á Þingvöll þennan dag. Varaformaður skýrði frá hag fjelagsins og las upp reikning fjelagsins fyrir 1920, vottaðan af formanni og endurskoðan af endurskoðunarmönn- um. Er hann prentaður hjer á eftir. — Viðvíkjandi athugasemd endurskoðunarmanna skal það tekið fram, að óþarft hefir verið talið, að láta reikningum fjelagsins fylgja skrár um greidd og ógreidd tillög; enda er fjelagatal það, sem jafnan er prentað í árbók fjelagsins, fullnægjandi skrá um greiðslu tillaganna jafnframt. Varaformaður las upp brjef formanns til síðasta alþingis um styrk til fjelagsins Er brjef það birt hjer á eftir. Það hafði engan árangur haft, hvorki til örnefna-rannsókna nje annars. — Borin var upp og samþykt svo látandi tillaga frá Vigfúsi Guðmundssyni og Hannesi skjalaverði Þorsteinssyni: »Fundurinn skorar á alþingi að veita framvegis 4000 kr. styrk árlega til Forn- leifafjelagsins, sjerstaklega til örnefnalýsinga og fornmenjarann- sókna«. Þá var gengið til kosninga; voru þeir endurkosnir Matthías Þórðarson formaður og sjera Magnús Helgason fjehirðir, en Oiafur prófessor Lárus8on var kjörinn skrifari, í stað Einars prófessors Arnórssonar, er beiðst hafði undan endurkosningu. — Varaembætt- ismenn og endurskoðendur endurkosnir allir. Ur fulltrúaráðinu skyldu þeir ganga sjera Guðmundur Helgason, Hannes Þorsteinsson og dr. Jón Þorkelsson; voru þeir allir endurkosnir. Fleira var ekki tekið fyrir. Fundargerð samþykt og undir- skrifuð og fundi siðan elitið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.