Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 97
101 DULARFULLIR SKURÐLISTARMENN Á 18. ÖLD. „Konan hefir sama búnaö og á hinum kistlinum, nema hér er hún í grænni samfellu, og heldur á rauðri blæju í hendinni." „Hinn kistillinn" sem hann nefnir er Þjms. 867, sem er með samskonar útskurði og nákvæmlega sama myndefni. Um konuna segir að hún standi ,,með háan krókfald á höfði, og rauða blæju bundið um höfuðið, i stuttri treyju og grænum bol, með lítinn kraga rauðan um hálsinn; hún er í rauðri samfellu.“ Um strákinn með flösk- una segir að hann ,,er í brókum stuttviðum og girður í brækur.“ 8 Skreytinu er áður nákvæmlega lýst í Árbók 1957-1958, bls. 25-26. 9 Skápshurðinni er nákvæmlega lýst í Árbók 1961, bls. 110-111. 10 Þjms. 867: Stór kistill sem kom til safnsins 1871 frá Jóni Eyjólfssyni bónda á Ökrum. Þjms. 1859; Kistill, kom til safnsins frá Andrési Fjeldsted óðalsbóna á Hvítárvöllum (Borg.). Viðbót í safnskránni, víst frá Matthíasi Þórðarsyni: ,,Á Ósi í Breiðdal sá ég líkan kistil 1915.“ Þjóðminjasafni Dana O. 390 (205-1891): Kistill frá „Islands nordvestl. del“. Útvegað af fiskveiðaráðunauti Arthur Feddersen. (Lýst í Árbók 1961, bls. 129-130.) Enn fr. kistill í Minjasafninu á Akureyri og annar í Arbæjarsafni. Sennilega eru til fleiri hlutir sem teljast verða til flokks 1. 11 Þjms. 2757: Stór kistill sem sagður er kominn úr Þingeyjarsýslu. Þjms. 3615: Fjöl (brot) með gegnskornu verki. Úr Valþjófsstaðakirkju. Þjms. W.139: Partar af kistli eða þess háttar úr óþekktum stað. Reikna má nteð að enn meira sé til. 12 Töflunni hefur Kristján Eldjárn nánar lýst í Hundrað ár í Þjóðminjasafni, Reykjavík 1962, nr. 38. 13 Hitt ártalið sem við þekkjum í flokki 1, 1755 (3. mynd) er eftir öllum sólarmerkjum að dæma frá þeim tíma sem það telur sig vera. Það útilokar Gunnlaug Briem sýslumann (1773- 1834) sem höfund flokksins. Nafn hans hefur verið nefnt í sambandi við kistilinn í Minja- safninu á Akureyri. 14 Á Naustum, Kjarna og Stóra-Eyrarlandi hjá Akureyri, nokkrum stöðum i Þingeyjarsýslu, og að lokum hjá Gunnari syni sínum á Upsum á Upsaströnd, þar sem Gunnar var prestur frá 1770. Hallgrímur var þar til æviloka 1785. Hann átti mörg börn og afkomendur hans eru fjölmennir. Einn sona hans var Jón Hallgrímsson, þekktur málari, annar var Þorlákur Hall- grímsson, brautryðjandi í jarðyrkju og skógrækt. Sjá annars Kristján Eldjárn: Hundrað ár í Þjóðminjasafni, Reykjavík 1962, nr. 38., Þorkell Jóhannesson: Tryggvi Gunnarsson, Reykjavik 1955, bls. 2-4, íslenskar æfiskrár II, bls. 283. 15 Hugsanlegt er að fleiri óþekktir tréskerar á Norðurlandi hafi lært erlendis, sérstaklega í Kaupmannahöfn. Þetta gæti átt við um smáskurðarmeistarann, tréskera Ólafs Stefánssonar og þann sem gert hefur gripinn sem nefndur er i tilv. 3. SUMMARY An open-work wooden ornament in the National Museum of Iceland, with plant ornamentation and angels holding trumpets (fig. 1), was recently dealt with by Hörður Ágústsson (Árbók 1980, p. 64-66). On account of its incised inscription, the name and title of the county governor Ólafur Stefánsson and the date 1774, he supposed that the object must be precisely the piece of woodwork mentioned in the account book of the „turf-built church 11“ at Hólar farm in the Eyjafjörður district of Northern lceland. This church was erected in the year 1774 at the behest of the county governor Ólafur Stefánsson who was then the owner of the farm. In a reconstruct- ion drawing of the west front of the church (fig. 2) Hörður Ágústsson had as early as 1978 made an attempt to place the object over the doorway of the building, exclusively on the basis of the information provided in the account book.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.