Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 46
50 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS mælum var bænhús á Kaðalstöðum í sömu sveit og vitað er um kirkjur eða bænhús í Arnarholti, Stórugröf og Grísatungu auk kirkjunnar í Stafholti.5 Ekki er í dag gott að sjá, hvar bænhús í Neðranesi gæti hafa staðið, en líkur benda til, að það hafi verið á því hæðardragi þar sem gamla íbúðarhúsið stendur nú. Ekki er ósennilegt, að leifar þess hafi spillst þegar húsið var byggt i byrjun þessarar aldar, en það þarf þó ekki að vera. Önnur bæjarhús hafa að líkindum staðið norðan við hugsanlegan stað bænhúss. Það er því mögulegt, að gamla bæjarstæðið í Neðranesi gæti orðið rannsóknarefni fyrir fornleifafræðinga þar sem fyrirsjáanlegt er, að það gæti orðið autt einhvern- tíma, þar eð bæjarhúsin hafa með timanum færst í austur og suðaustur. Það sem hér hefur verið sagt gæti rennt stoðum undir þann grun margra, að bænhús hafi verið víðar en getið er um í rituðum heimildum. Auk þess minnir það okkur á hversu brýnt það er að vera vel á verði, ef hróflað er t.d. við gömlum bæjarstæðum, því að þá kunna að koma upp heimildir, sem ekki verður gengið að og flett upp í að nýju. TILVITNANIR 1 Diplomatarium Islandicum, Khöfn og Rvk 1857-1972, I, bls. 179-180. 2 D.I. XV, bls. 621. í registri XV. bindis stendur Nes(nedra). 3 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Khöfn 1927. IV, bls. 321. 4 Magnús Már Lárusson: „Privatkirke", kulturhistorisk Leksikon XIII, Rvk 1968. 5 Sveinn Níelsson, Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon: Prestatal og prófasta á íslandi. Rvk. 1950. SUMMARY During the summer 1980 considerable remains of human bones came to light on the farm Neðranes, Mýrasýsla, southwest lceland. Apparently they had been in a hole east of the farm house, some 70 cm below the surface. The bones were taken care of by the National Museum of Iceland and proved to be parts of skeletons of at least ten individuals, children and adults. According to the farm people at Neðranes human bones have turned up there twice in this cent- ury. The irregular heap of bones found this time can be explained as the first find reburied in the hole. These bones from Neðranes are certainly from Catholic times. i.a. from before about 1550, most likely considerably older. Quite obviously there must have been a chapel and a grave yard on the farm, although it is not mentioned anywhere in written sources. The importance of the find, therefore, is that it confirms what was more or less known already, how very numerous small pri- vate farm-chapels were in the Middle Ages.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.