Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 62
66 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS En því miður skrifaði séra Þorsteinn ekki þann bækling og hefur líklega fengið næga útrás í bók sinni á móti jólagleðskapnum. Fjórða dæmið frá 18. öld er vísa eftir Þorlák Þórarinsson (1711-1773); Nú hefst að höndum heilagt spreingekvölld brakar í bröndum bióðast veizluhölld, stiga glaðt um stræte stúlkur með sinn il komin er á þær kiæte kaupsins hlacka til enn vier heita heimtum bráð hier með feita sie þess gáð þá skal veita þeim í náð þiónustunnar skil.11 Hér bætist það við lýsingu hinna, að menn eigi að gjalda þjónustustúlkum sínum ,,kaup“ á þessu kvöldi. Alls er þessa svo getið í Þjóðsögum Jóns Árna- sonar, en þær sagnir frá miðri 19. öld hafa löngum síðan þótt vera helsti heim- ildabrunnur okkar um þjóðvenjur fyrri tíðar. Þar er sagt frá sprengikvöldinu á þennan hátt: „Það er hvort tveggja að ísland var pápiskt til forna eins og önnur lönd í Norðurálfunni enda hafa menjar þess haldizt í mörgu jafnvel til þessa dags. Þó hér hafi ef til vill aldrei verið aðrar eins glaðværðir fyrir föstuna (langaföstuna eða sjöviknaföstuna) eins og í öðrum löndum um það leyti árs- ins, var þó til forna mikið haldið til þriðjudagsins í föstuinngang og er víða gert enn hér á landi, en í útlöndum er mánudagurinn mestur tyllidagur. Þriðjudagskvöldið í föstuinngang veittu húsbændur hjúum sínum hangiket og flot eða — ef það var ekki til —baunir og annan undirstöðumat, svo mikið sem i þeim lá og meira til. Því var kvöld þetta kallað sprengikvöld eða sprengi- dagskvöld. Þó er önnur saga til þess hvernig nafnið sé til komið og er hún svo að einu sinni bjó ekkja á búi sínu; hún hafði hjá sér dóttur sína og fleira fólk og hélt til sprengikvöldsins eftir efnum. Þegar búið var að borða um kvöldið segir hús- freyja: „Guði sé lof; mett er ég og mínir.“ Dóttir hennar ímyndaði sér að móðir sín hefði borðað meir en hún og væri saddari, gellur því við og segir: „Springi sá sem fyllstur er.“ En svo brá við að stelpan sjálf sprakk við þessi ummæli því hún var fyllst. Af þessu leiða sumir sprengikvöldsnafnið, en aðrir af því að þá skyldi hver maður borða undir spreng, en öllum þeim ketleifum sem af gengu og heimamenn gátu ekki torgað um kvöldið safnaði húsbóndinn saman á þriðjudagskvöldið, lét þær í skinnbelg, batt hann upp í baðstofu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.