Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 111
ÞÓR MAGNÚSSON MYNDIN AF STEINI BISKUPI JÓNSSYNI Svo hefur verið talið, að málverkið af Steini biskupi Jónssyni á Hólum, sem er í Þjóðminjasafni íslands og komið úr Hóladómkirkju (Þjms. mms. 23), sé eftir Hjalta prófast Þorsteinsson í Vatnsfirði. Segir Þorvaldur Thoroddsen í Landfræðissögu íslands, II, bls. 288, að Hjalti hafi gert mynd af Steini eftir mynd, sem gerð hafi verið ytra, og þetta tekur Matthías Þórðarson upp í ís- lenzkum listamönnum I, bls. 5, en segir þar, að mynd Hjalta muni glötuð. í handskrifaðri skrá safnsins segir Matthías hins vegar, að sennilegast sé, að þetta málverk sé einmitt eftirmyndin, sem Hjalti gerði, en frummyndin muni hafa verið gerð í Kaupmannahöfn er hann hafði vígst, en hafi verið skemmd orðin 1727 og Hjalti þá gert nýja mynd eftir hinni. Þorvaldur getur ekki heimilda fyrir því, að mynd hafi verið gerð af Steini ytra. En Matthías telur myndina gerða milli 1727 og 1728 samkvæmt áletrun- inni á myndinni, að hún sé af Steini 68 ára gömlum, en hann var fæddur 1660. Til er hins vegar bréf frá Steini biskupi til séra Hjalta, skrifað 1. mars 1730 (í AM 410 fol., blað 83, nú í Stofnun Árna Magnússonar í Reykjavík), og er biskup þar að þakka Hjalta fyrir myndina. Virðist þar glöggt koma fram, að Hjalti hafi málað mynd biskupsins eftir minni og án nokkurrar fyrirmyndar og hafi því vart önnur mynd verið til af Steini fyrir. í bréfinu segir: ,,í hitteðfyrravor meðtók ég yðar æruverðugheita elskulegt tilskrif, og þvi fylgjandi þæga sendingu, vel umbúna. Síðan meðtók ég nú í sumarið var annað yðar elskulegt tilskrif, af dato 3. Julii næstliðinn, sama efni viðvíkjandi sem hið fyrra... Kontrafeyið acceptera ég fegins hendi, geðjaðist mér það vel, og var ekki von til að þér kæmist nær minni mynd en þér gjörðuð. Skeggið var nokkuð lítið, og brýrnar nokkuð dökkvar, mætti og ske það hefði þar af orðsakast, að nær það kom mér í hönd, var það ekki fullþurrt, og náði ekki hörundsliturinn sér svo fljótt. Lét ég um sumarið þetta kontrafey sigla með mér gagnkunnugum manni, hvör eð lét nokkuð þetta hvertveggja um- bæta, svo og setja gylltar rámur í kring, og kom það svo aftur árinu seinna. Líkar mér svo þetta yðar málverk í allra besta máta.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.