Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 135
ÖRNEFNI OG MINJAR í LANDI BESSASTAÐA 139 Skansinn (44) eða Bessastaðaskans (45), og sér þar einnig leifar af rústum smábýlisins Skans (46) með túngarði. Suður -af Skansinum er víðáttumikil mýri sem Björn Erlendsson rámaði í að héti Skansmýri(41), enda staðfestist það af uppdrætti Björns Gunnlaugssonar. Árið 1901 keypti Tryggvi Gunnarsson Skansinn og girti þvert yfir í beina linu frá Bessastaðatjörn og í Skerjafjörð. í yfirlýsingu um þetta 5. mars 1928 segir Theodóra Thoroddsen að þessi girðing hafi legið „eftir því sem ég man best, úr Bessastaðatjörn fyrir innan Skansinn þvert yfir nesið í svokallaða (sic) Skólanaust“. Örnefnið Skólanaust (48) er nú óþekkt, en einmitt þar sem þessi girðing hefur endað eru sýnilegir um 1 m langir endar af tveimur veggjum samhliða, sem sjór hefur að mestu brotið. Gætu þetta vel verið leifar af nausti, enda hefur Björn Erlendsson eftir Jakob bróður sínum að kallað hafi verið Bátanaust (49) rétt hjá Skansinum. Sjá þó það segir um þetta í minja- skrá. (Ath.: B.E. hefur naust í kvk. eins og Theodóra). Hið gamla skipalægi Seilan (49) er fram af Skansinum og Dugguósi. Bene- dikt Gröndal segist ekki þekkja nafnið Seila nema af bókum (Dægradvöl útg. 1965, bls. 4), en nú þekkja það margir og nota nokkuð. Við skipti milli Bessastaða og Breiðabólstaða fyrir allfáum árum féll dálítill hluti Breiðabólstaðaeyrar, næst Dugguósi, í hlut Bessastaða. Heitir það Eyraroddi( 50). Öll helstu örnefni þessarar lýsingar sem nú er hægt að staðsetja, hafa verið færð inn á uppdrátt, sem fylgja á lýsingunni. Ath.: Ekki er nú vitað hvar Grímur Thomsen lét heygja hest sinn Sóta, framar en segir í Sjósókn, bls. 46, ,,í túninu fyrir norðaústan staðinn“. í um- tali er þetta stundum kallað Sótaleiði (47), sem virðist mega telja með ör- nefnum. Ókunnugt er mér, hvar Fálkahúsið stóð, eins og svo margt í fyrri tíðar húsaskipan á Bessastöðum. ÖRNEFNI í STAFRÓFSRÖÐ: Akrarnir 28 Eyraroddi 50 Litlamýri 42 Skans (býlið) 46 Bátanaust 49 Eystritangi 33 Miðmýri 34 Skansinn 44 Bessahólmi 21 Eyvindarstaðamýri 5 Mómýrarháls 40 Skansmýri 47 Bessastaðagrandi 2 Grandinn 3 Mómýri 41 Skerjafjörður 11 Bessastaðahóll 13 Grásteinn 4 Músa(r)vík 35 Skevingstún 16 Bessastaðahólmi 23 Heimamýri 30 Prentsmiðjuflöt 20 Skólanaust 48 Bessastaðanes 12 Kóri 24 Ranatá 37 Skothús 38 Bessastaðaskans 45 Kringlumýri 29 Rani 36 Smiðjuhóll 19 Bessastaðatjörn 10 Lambhús 7 Sandey 25 Sótaleiði 51 Bessastaðavör 18 Lambhúsaá 6 Sauðatangi 43 Steinboginn 27 Bessi 22 Lambhúsatjörn 9 Seilan 49 Svartibakki 39 Brekkugrandi 1 Lambhúsaveita 8 Sjóbúð 17 Tangarnir 31 Dugguós 26 Langivöllur 14 Sjóbúðarflöt 15 Vestaritangi 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.