Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 106
110 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 6. mynd. Skjöldur Jóns biskups eftir innsiglinu. Teikning V.Ö. V. Rétt er að minna á að enn einn Jón var biskup í Skálholti á síðmiðöldum, nefnilega Jón biskup Gerreksson Lodehat, 1430-33. Lögun innsiglisins og stafagerðin benda þó fremur til eitthvað eldri tíma, en hér við bætist að þekkt er innsigli Jóns Gerrekssonar sem erkibiskups í Uppsölum (5. mynd). Þar sést skjöldur ættar hans (Lodehat) greinilega og útilokar hann að Árósainnsiglið geti átt skylt við Jón Gerreksson.22 Þótt innsigli Jóns fyrsta og annars þekkist ekki svo vitað sé, má nærri leyfa sér að ganga út frá því sem gefnu, að þeir líkt og nafni þeirra Sigurðsson hafi gengið með samskonar innsigli upp á vasann og ekki þá gerð sem fyrst verður algeng eftir 1350. Öllu líklegra er einnig að álíta að eigandi innsiglisins frá Árósum sé Jón biskup fjórði, einnig kallaður Jón hinn danski í síðari ritum.23 Á undan honum höfðu setið tveir biskupar í Skálholti, sem voru danskir eða eru álitnir hafa verið það. Fyrst Michael (1382/3-92), sem áður hafði verið skriftafulltrúi í páfagarði.24 Hann er ásamt Pétri Nikulássyni biskupi á Hól- um talinn vera fyrstur danskra embættismanna á íslandi. Finnur Jónsson segir um hann í kirkjusögu sinni, að hann hafi verið gagnslausastur allra bisk- upa á íslandi.25 Á eftir honum kemur Vilkin Henriksson, sem áður hafði gegnt embætti príros í Björgvin og þar andast hann árið 1405 eftir 11 ár í embætti. Árið 1406 mælir Innocentius VII páfi með Jóni fjórða til embættisins og er hann vígður. Hann kemur þó ekki út hingað fyrr en 1408, og mun hann hafa sungið sína fyrstu messu á íslandi 8. september það ár.26 Áður hafði Jón verið ábóti í einu ríkasta klaustri Noregs, Sankti Mikjáls- klaustrinu Munklífi í Björgvin, og er hann fyrst nefndur í bréfabók þess klausturs 20. maí 1385.27 Árið 1409 getur Nýi annáll þess að Jón biskup hafi riðið til visitasíu norður um land og var honum þar vel tekið. Um biskupstíð hans er annars lítið vitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.