Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 86
90 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 13. mynd. Bakhlið kistilsins á 12. mynd. — Ljósm. Tryggvi Samúelsson. landi og norrænu löndunum. Hann fylgdi eftir bandaverkinu, en hylltist til að hafa böndin fyrirferðarmeiri og fléttaði þau saman við teinungaskreyti, ekki síst akantus. Þetta er breiða og veigamikla bandið sem við finnum í flokki 2, ef til vill venju fremur greinilegt á framhlið og bakhlið kistils í Þjóðminjasafni íslands (12. og 13. mynd). Á bakhliðinni eru það bara tveir stuttir bandaspottar í miðj- unni, settir upp sem samhverft skrautverk. Neðst myndar það einskonar mið- stöð þaðan sem jurtateinungar teygjast samhverft út til beggja hliða. Á þeim eru greinar sem vinda sig meira eða minna upp í toppinn, og margir tungulaga blaðflipar með ristum strengjum. Stönglarnir eru að nokkru leyti með innri útlínum og hér og hvar smágerðum skólpstungum. Á hverjum teinungi er einnig stórt blóm með fjórum krónublöðum. Á framhlið kistilsins er einnig samhverft bandaskreyti í miðjunni, en auk þess finnum við bandalíki til beggja hliða, að nokkru leyti falin í teinungastönglum sem liggja upphleyptir utan á þeim. Böndin eru nokkurnveginn á sama hátt úr garði gerð og stönglarnir, með ristum línum og smáum stungum. Sum jurtalíkin bera nokkurn svip af akantus, og sennilega stöndum við hér andspænis persónulegri meðhöndlun á akantusteinungi barokkstílsins. Á þessum kistli eru leifar af rauðri, blárri, svartri og grænni málningu, þar sem aftur á móti flestir hlutir í þessum flokki eru ómálaðir. Allt öðruvísi jurtalíki eru notuð á skáp (14. mynd) sem nú vantar talsvert á. Hér er það miklu fremur blómabarokk, best þekkt i gullsmíðalistinni, sem mest lætur á sér bera. En breitt régence-band er hér einnig með. Frá vasa neðst fyrir miðju gengur það út til beggja hliða og heldur áfram með hornum sínum og sveigjum alla leið upp í toppskreytið efst. Það eru tveir englar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.