Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 36
Jón Hnefill Aðalsteinsson SVERÐIÐ OR HRAFNKELSDAL Laust fyrir aldamótin síðustu fannst fornt sverð i Hrafnkelsdal. Elstu heim- ildir um þennan fund eru Seyðisfjarðarblöðin, Bjarki og Austri, sem rituðu um sverð þetta aldamótaárið. Ritstjóri Bjarka var um þessar mundir Þor- steinn Erlingsson skáld og hann segir í blaði sínu 25. júní árið 1900: ,,Maður fann hjer gull- og silfurrekið sverð, uppi í Hrafnkelsdal nú nýlega og er sagt að hann hafi verið svo sorglega fávís að selja Ernst apótekara það fyrir 12 kr. Eftir því sem af sverðinu er sagt hefði forngripasafnið íslenska gef- ið manninum að minnsta kosti 100 kr. fyrir það og nú er auk þess líklega loku skotið fyrir að það komist þángað og er það illa.“1 Þáverandi eigandi sverðsins, Ernst lyfsali, svaraði Þorsteini í Austra 29. júní sama ár. í svargrein sinni tiltók hann nánar fundartima sverðsins, ,,er fannst vorið 1897 i Hrafnkelsdal“, en síðan gerði hann Þorsteini kauptilboð í sverðið, falbauð honum það fyrir 112 kr. næsta sólarhring eftir birtingu til- boðsins, þó með því skilyrði, að Þorsteinn tryggði að sverðið kæmist til forn- gripasafnsins í Reykjavík.2 Nokkur frekari orðaskipti urðu í Austra og Bjarka vegna sverðsins, en þau skipta ekki máli fyrir þá athugun sem hér er gerð.3 í síðari grein sinni kvaðst Þorsteinn búast við því að missa bæði Ernst lyf- sala og sverðið úr landi þá og þegar, enda mun sú hafa orðið raunin á.4 Sverðið barst síðar til Statens historiska museum í Stokkhólmi og þar var það er Krist- ján Eldjárn ritaði doktorsritgerð sína 1956. Þar lýsir hann þessu sverði og tel ég rétt að birta lýsingu hans orðrétt hér: ,,Heilt sverð, 92 sm. að lengd. Annars vegar á brandinum sjást leifar af nafninu ULFBREHT, sem sýnir, að brand- urinn er af vestur-evrópskum (frankverskum) uppruna. Knappur og hjölt eru silfurrekin og silfrið rekið í eir. Eftir ljósmynd, er Eyjólfur Jónsson á Seyðis- firði tók af sverðinu, þegar það fannst, og nýrri ljósmynd frá safninu í Stokk- hólmi, virðist þetta vafalaust V-gerð, Sverd Pl. III, og sést þetta enn skýrar á gömlu myndinni, sem sýnir silfrunina betur. Jan Petersen þekkti aðeins 6 ein- tök þessarar gerðar frá Noregi, öll fundin vestanfjalls, en auk þess hafa þó nokkur fundist í Svíþjóð, enn fremur frá Eysýslu, Rússlandi og Austur-Prúss- landi. Yfirleitt virðist gerðin ekki fátíð á Eystrasaltssvæðinu. Hún er tímasett til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.