Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Blaðsíða 113
MYNDIN AF STEINI BISKUPI JÓNSSYNI 117 hefur haft vitneskju um, að málverk af Steini biskupi hafi verið í Kaupmanna- höfn og telur það því gert þar, en áttar sig ekki á, að allt er þetta eitt og sama málverkið. Einkennilegt er, að Þorvaldur hefur ekki séð hið rétta i þessu máli, því að í Landfræðissögu sinni vitnar hann einmitt í nefnt bréfasafn, AM 410 fol, en greinilega hefur hann ekki kannað það nákvæmlega. Sennilega hafa eftirfarandi orð biskups villt um fyrir honum: ,,og var ekki von til að þér kæmist nær minni mynd en þér gjörðuð.“ En þarna merkir mynd ekki mynd í algengasta nútíma skilningi, heldur eins og í biblíunni, þar sem segir að guð skapaði manninn ,,eftir sinni mynd.“ í fljótu bragði kann að virðast ótrúlegt að séra Hjalti hafi getað gert þolan- lega góða mynd af Steini biskupi eftir minni. Hafa ber þó í huga, að fyrr á tíð voru allt aðrar og minni kröfur gerðar um líkindi manns og myndar en nú er farið að gera eftir að menn hafa vanist ljósmyndum í meira en heila öld. í öðru lagi er vert að minnast þess að séra Hjalti og Steinn biskup voru ná- kunnugir á æskuárum. Þeir voru saman í Hólaskóla í þrjá vetur á árunum 1680 - 1683. Árið 1692 tók Steinn við dómkirkjuprestsembættinu í Skálholti af Hjalta og sennilegt að þeir hafi þá sést, svo og að þeir muni hafa sést stöku sinnum síðar á ævinni, þótt ekki hafi það verið oft. í þriðja lagi er svo til ágæt heimild fyrir því að séra Hjalti gerði hvað eftir annað mannamyndir eftir minni og það eftir að hann var orðinn háaldraður. Þannig gerði hann að til- mælum Jóns Þorkelssonar skólameistara myndir eftir minni af Árna Magnús- syni, séra Páli í Selárdal og líklega Jóni biskupi Vídalín (sjá ævisögu Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti, II, Rvk. 1910, bls. 137-139, sbr. einnig Árbók fornleifafél. 1968, bls. 86-88). Málverkið var orðið mjög skemmt þegar Sigurður Vigfússon sá það í Hóla- dómkirkju árið 1886, sbr. Árbók fornleifafél. 1888-92, bls. 101-102. Segir Matthias Þórðarson í skrifaðri athugasemd í eintaki safnsins af Árbók, að Pálmi Pálsson hafi látið gera við myndina í Kaupmannahöfn eftir að hún kom til safnsins (1888), og þá hefur verið skipt um ramma á henni. Er hún nú í dökkum ramma með gylltri rönd. Málverkið sjálft þarf nú að komast í hendur fagmanns til frekari meðferðar og mun það verða gert eins fljótt og unnt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.