Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 39
KUMLATEIGUR í HRÍFUNESI f SKAFTÁRTUNGU IV 43 og áður sagði að mestu innar í bakkanum, og steinarnir eru úr lagi sem lagt var ofan á gröfina þegar búið var að fylla hana (sbr. bls. 29). Það er því ótvírætt að gengið var frá kumlinu eftir að gjóskulagið E-1 féll. Hinsvegar sýnist ekki unnt að túlka raskið á Landnámslaginu svo og afstöðu E-1 til suðausturenda grafarinnar á annan veg en þann, að byrjað hafi verið á að taka gröfina áður en gjóskulagið E-1 féll. Suðausturendi grafarinnar var grynnri en aðrir lilutar hennar sbr. bls. 23. Jafnframt var hann eini staðurinn þar sem E-1 fannst óhreyft í sjálfri gröfinni (Gísli Gestsson pers. uppl.). Það gæti þýtt annað tveggja: að gjóskan var hreinsuð upp úr dýpri hluta grafarinnar áður en konan var lögð í hana eða að gröfin var dýpkuð að hluta eftir að E-1 féll. Hvort hcldur var, virðist gröfin ekki hafa verið fullgerð þegar gjóskufallið byrjaði. í gröfinni miðri var lag úr þunnum hraunhellum (sbr. bls. 29), yfir- borð þeirra var fersklegt og hrufótt með skörpum brúnum (hvorki vatnsnúið né sandblásið), sem bendir til að þær hafi verið sóttar í nýlegt hraun. Eina hraunið, sem er örskotsspöl frá kumlateignum, er hraunið við Hrífuneshólma. Það liggur beint ofan á gjóskulaginu E-1 og er því sannanlega runnið eftir að gjóskan féll en tímamunur þarf ekki að vera meiri en nokkrir dagar. Allar líkur sýnast á því að hraunhellurnar hafi verið sóttar þangað. Rétt er að taka fram að núverandi farvegur Hólms- ár er að einhverju leyti grafinn eftir að þetta hraun rann. Hér ber enn að sama brunni: að gengið hafi verið frá gröfinni eftir að gjóskulagið E-1 féll og hraunið við Hrífuneshólma rann. Samkvæmt ofangreindri túlkun á afstöðu gjóskulagsins E-1 til konu- kumlsins er hvort tveggja frá sama tíma. Engin leið er að segja til um hve langur tími leið frá því að byrjað var að taka gröfina þar til hraun- hellurnar voru sóttar og gengið var frá kumlinu, þó gæti sá tími skipt vikum. Benda má á að ekki liðu nema tvær vikur frá því að Skaftáreldar hófust með gjóskufalli þ. 8. júní 1783 þar til hraun tók af kirkjuna í Hólmaseli í Meðallandi þ. 22. júní og hafði það þá runnið 50-60 km vegalengd. Niðurstaðan hlýtur að verða sú að konukumlið sé frá sama ári og gjóskulagið E-l. Hér er gert ráð fyrir að það sé frá 934 A.D. ± 2 ár. Kutnl rannsökuð fyrir 1981 Tvö önnur kuml hafa fundist í teignum við Hrífunes, sbr. bls. 6 og 7. Hægt er að ákvarða aldur annars þcirra, hestkumls sem rannsakað var 1958, eftir lýsingum og teikningum frá uppgreftrinum. Það er nokkru eldra en E-1 og er því af svipuðum aldri og hestskumlið sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.