Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Side 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Side 40
44 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS rannsakað var 1982. Ekkert verður ráðið um afstöðu barnskumlsins, sem fannst 1978, til gjóskulaga þar í bakkanum. Hafi verið álíka djúpt niður á það og fyrrnefnda kumlið er þó líklegt að það sé af svipuðum aldri. IV. Samantekt og niðurstöður Kumlin þrjú, sem hér hefur verið fjallað um, voru gerð með skömmu millibili, það elsta rétt eftir að Landnámslagið féll og það yngsta um sama leyti og gjóskulagið E-1 myndaðist. Gert er ráð fyrir að þessi tvö gjóskulög séu frá um 900 A.D. og 934 A.D. ± 2 ár sbr. kafla II. Annað tveggja kumlanna, sem áður höfðu fundist, lendir innan sömu tímamarka en ekki er hægt að fullyrða neitt um aldur hins kumlsins. Það sem vitað er um sögu þessa kumlateigs spannar sam- kvæmt því aðeins um þrjá áratugi. Fleiri fundir kunna að leiða lengri sögu í ljós. Hugsanlegt er að kumlateigurinn við Hrífunes hafi lagst af eftir gosið í Eldgjá. Gjóskulagið E-1 er svo þykkt um alla Skaftártungu (10—40 cm) að þar hefur verið lítt byggilegt næstu árin og e.t.v. áratugina eftir að það féll. Líkur fyrir því að byggð hafi lagst af um tíma eru allsterkar, sé miðað við reynsluna af Kötlugosunum 1625 og 1755, en í því fyrra fóru 18 býli í Skaftártungu í eyði um tíma - og öll nema eitt voru í eyði árið 1756 (Sigurður Þórarinsson 1975). Hafi byggð verið ofar í Skaft- ártungu en nú er þegar E-1 féll, t.d. þar sem nú kallast Tólfahringur, hlýtur hún að hafa lagst af a.m.k. um tíma og e.t.v. dl fullnustu. Lokaorð Eins og fram kemur í inngangi er textinn að mestu skrifaður af fyrri höfundi greinar- innar og ber hann einn ábyrgð á því sem í greininni stendur. Sven Þ. Sigurðsson heirnil- aði afnot af dagbókum Sigurðar Þórarinssonar og las einnig handrit að greininni. Gísli Gestsson lánaði stereomyndir frá uppgreftri konukumlsins í október 1982 og útskýrði framvindu hans en hvort tvcggja auðveldaði frásögnina af þeim hluta rannsóknarinnar. Gunnar Guðmundsson og Gunnar Ólafsson veittu margvíslega aðstoð við rannsóknina í október 1981. Eru þeim öllum færðar þakkir fyrir. Heimildaskrá: Guðrún Larscn, 1978. Gjóskulög í nágrenni Kötlu. Ritgerð til 4. árs prófs í jarðfræði við Háskóla íslands. Óútg. 59 bls. og kort. Guðrún Larsen, 1979. Um aldur Eldgjárhrauna. Náttúrufræðingurinn 49, 1-26. Guðrún Larsen, 1980. Um aldur Eldgjárhrauna - Svar. Náttúrufræðingurinn 49, 319-320.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.