Óðinn - 01.01.1929, Qupperneq 27

Óðinn - 01.01.1929, Qupperneq 27
Ó Ð I N N 27 Þorlákur Varmdal bóndi í Álfsnesi; Þorkell, nýkominn frá Danmörku, var þar við búfr. nám; Svanlaug, slundar sauma; Grjeta, ráðskona hjá bróðir sínum; Ktistján Karl, prentari i Reykja- vík; Benedikt, Byrgir, ísafold, Guðrún, Fanny Dagmar, Vernharður, Helga, Jóna, Þórður Snæ- land, yngstur, 10 ára — öll heima meira og minna hjá föður sínum á milli þess sem þau eru að menta sig. Öll eru börnin nijög vel geíin og efnileg og prúð í framkomu og hafa þau Álfsneshjón mikið barnalán. í3au hjón, Kristján og Sigríður, byrj- uðu búskap í Álfs- nesi vorið 1900, þá leiguliðar. Aðkom- an var hin hrör- legasta; húsakynni slæm og jörðin fótaskinn annara. Vildi Kristján, þótt Ieiguliði væri, byggja steinhús, en lands- drottinn þvertók fyrir að taka nokk- urn þátt í því og varð Kristján að byggja þau öll meira og minna upp í líku formi og áður. Skömmu seinna keypti Kristján jörð- ina og byrjaði þar strax á jarðabótum í stórum stíl, eins og t. d. að girða af alt landið milli Kollafjarðar og Leirvogs, 1300 faðma langa gaddavírsgirðingu, og nokkru síð- ar beitiland frá slægjum með 1600 faðma langri girðingu. Jörðina Víðines keypti Kristján árið 1913, og notaði hana sjálfur, þar til elstí sonur hans byrjaði búskap þar. 1 Álfsnesi bygði hann vandað steinhús, 12-f-14 al. með kjallara, hæð og loftíbúð. Húsið er með tvöföldum steinveggjum og hið prýðilegasta. — Einnig hefur Kristján stækkað og bætt öll pen- ingshús jarðarinnar og ræktað i túni og utan túns 12 dagsl. Akveg hefur hann lagt suður að Leirvog 1100 faðma langan. Síðan árið 1925 hafa þau hjón búið á Víði- nesi og bygðu þá tveim elstu sonum sínum Álfs- nes. 1 Víðinesi hefur Kristján enn hafist handa og gert þar árlega miklar umbætur, — eins t. d. bygt ágættsteinhús9-+-12 al., og er það eins og Álfsneshúsið að frágangi hið prýði- legasta, heyhlöður og fjenaðarhús öll undir járnþaki. Síð- astl. vor ljet hann brjóta 5 dagsl.land og sá í. Mun hon- um, ef heilsa endist, takast á mjög fáum árum að umbreyta Víðinesi í meiri og belri jörð, eins og Álfsnesi. Opinberum störf- um hefur Kristján gegnt mikið í sinni sveit. Hreppstjóri i 20 ár. Hreppsnefnd- ar-, fjárskoðunar- og forðagæslumað- ur oftast í 30 ár. Formaður búnað- arfjelags sveitarinn- ar og í sóknarnefnd all-lengi, — Öllum þessum störfum hefur Kristján gegnt með mesta dugnaði og samvitskusemi, og hefur mætavel tekist að laga það hjá sveitungunum sem aflaga fór. Hefur það orðið venja í Kjalarneshreppi að til Kristjáns í Álfsnesi er leitað, ef eitthvert vandamál er á ferðinni þar í sveit, og reynist hann ætíð sem góður vinur. Frú Sigríður hefur verið manni sínum mjög samhent í öllu. Hún er gædd miklum og góð- um hæfileikum. Trúkona mikil og sífelt glöð í anda. Dýravinur góður og getur ekkert aumt sjeð. Starf Álfsneshjónanna er mikið og fagurt, og megi þeirra sem lengst njóta. Kannugur. Kristján'Porkelsson og Sigríöur Guðný Porláksdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.