Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 5
5
í Bandaríkjunum, þA kemr þingmannatala betr heim
við það, sem á sér stað á íslandi. í ríkjunum á
f»ýzkalandi koma í:
Prússlandi.....................i : 57000 manns.
Saxlandi og Bajern . . . . 1 : 32000
enn í smárikjunum:
I. I.auenborg
2. Schaumburg Lippe . . . . 1 : 2100
3- Meklenburg . . 1 : 900
4- Ratzeburg
5- Liibeck
í hinum einstöku ríkjum í Bandarikjunum koma
mest 35000 manns á einn þingmann, enn minst 900
manns. pað er yfir höfuð aðalregla, að þingmenn eru
að tiltölu þess fleiri, sem ríkið er minna1.
Eins og áðr er sagt, koma á hvern þjóðkjörinn
þingmann 2415 manns, þegar alt landið er tekið í
einu. þ>egar litið er á töfluna hér að framan, má fljótt
sjá, að ekkert kjördœmi hefir þessa íbúatölu, og það
er heldr ekki við því að búast. 11 kjördœmi hafa fleiri
íbúa hvert enn 2400, enn 10 færri, og hafi kjördœmið
fleiri íbúa, er kosningarréttr þess lægri enn ætti að vera,
og svo hið gagnstœða. Enn af þvf að það mundi
naumast vera hœgt, þó öðruvísi væri hagað, að hnit-
miða kjördœmin svo niðr, að þau ekki jafnan hlyti
að hafa hér um bil 200 manns fyrir ofan eða neðan
meðaltalið, — 200 manns er nefnilega vanaleg fólks-
tala í lítilli kirkjusókn, — þá skal ég alveg fella þau
kjördœmi burt, sem ekki standa fjær því. j?á hefir:
Suðr-þingeyarsýsla.....................c. 1350 manns,
Snæfellsness og Strandasýsla . . . c. 850 —
Árnessýsla.............................c. 700 —
Barðastrandarsýsla.....................c. 450 —
I) Tölurnar um þingmannafjöldann eru teknar eftir National — öko-
nomisk Tidskrift II. Bindi, bls. 321 — 332.