Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Síða 9
9 fslandi 1880—1881 6557 manns. J>að er nú reyndar ekki ólfklegt, að í tölu þessara manna hafi verið nokkrir, sem ekki hafi haft kosningarrétt, enn ég verð þó að ímynda mér, að þeir sé fáir, og að þeir sé að líkindum fleiri, sem ekki eru taldir kjósendr, enn hefði átt að vera teknir með. Ég hefi orðið þess var af viðtali við nokkra menn úr ýmsum sveitum, að þeir hafa álitið, að einstöku kjósendum hafi verið gleymt. J>að er heldr ekki svo undarlegt. Fyrst og fremst er áhugi almennings á kosningum ekki að jafnaði svo mikill, að menn ómaki sig — stundum nokkra leið — til að gæta þess, hvort þeir sé taldir á kjörskrá, eða svo mikill, að þeir einu sinni spyri sig fyrir um það, og í öðru lagi mun það oft vera örðugt fyrir hrepps- nefndina, að vita nákvæmlega, hvort sá eða sá er orð- inn fullra 25 ára gamall, þótt henni sé öll önnur skil- yrði kunn, nema einhver nefndarmaðrinn geri sér ómak til þess að fá að vita það. Kjósendr eru því ef til vill lítið eitt fleiri, enn í skýrslunni. þessir menn eru nú eiginlega það, sem kallað er hin íslenzka þjóð; upp á þeirra ábyrgð hallar andi löggjafarinnar sér í hina eða þessa stefnu, og það er hygni þeirra og fram- sýni, eða heimska þeirra og fordómar, sem óbeinlínis setr þeim sjálfum og eftirkomendum þeirra lífsregl- urnar. Ef aldr kjósenda hefði verið settr 30 ár, eins og í Danmörku, í stað 25 ára, hefði kjósendr verið 550 mönnum færri enn þeir eru nú. Ég get ekki leitt hjá mér að fara hér nokkrum orðum um, hvort íslenzka stjórnarskráin heimili lands- búum mikið eða litið pólitiskt frelsi. Mælikvarðinn fyrir því er sér i lagi kosningarréttrinn. þ>vi önnur pólitisk réttindi, sem alment eru viðrkend, eins og ritfrelsi, málfrelsi, frelsi til að stofna félög með lögleg- um tilgangi, og samkomuréttrinn, eru aldrei bundin við það, að sá sem vill neyta þeirra hafi neina sérstaka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.