Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Side 13
»3 stofunnar. f>að sem gerir að kjósendatalan í Dan- mörku er svo miklu lægri að tiltölu, enn tala kjósend- anna í Frakklandi og Sviss, er einkum sú ákvörðun, að kjósendr Dana eiga að vera fullra 30 ára að aldri. í jpýzkalandi er kosningarréttrinn til sambandsþings- ins hinn sami og í Danmörku til þjóðþingsins, nema að því leyti, að kjósandi á að eins að vera fullra 25 ára, og að hermenn í landhernum og sjóliðinu hafa ekki kosningarrétt meðan þeir eru í þjónustu ríkisins; enn sú ákvörðun nær þó ekki til yfirmanna hersins, hvort sem þeir eru fyrirliðar á sjó eða landi. pegar vér nú höfum litið yfir þær ákvarðanir, sem gera það að verkum, að kjósendatalan er svo há, sem hún er í Frakklandi, Sviss, Danmörku og þ>ýzka- landi, skulum vér gæta að þvi, hvað það er, sem ger- ir kjósendatölu Ítalíu og Belgíu svo lága, í hlutfalli við fólksfjöldann. Grundvallarlög Ítalíu eru dagsett 4. marzm. 1848, og kosningarlög þeirra, sem giltu þegar kjósendatala Ítalíu var liðugar 600,000 manns, vóru dag- sett 17. desbr. 1860. Skilyrði fyrir kosningarréttinum eru alment, 1) að maðrinn sé fœddr á Ítalíu, eða hafi réttindi innborinna manna; 2) sé fullra 25 ára; 3) kunni að lesa og skrifa, enn þess geta kjörnefndirnar vel gætt, þar eð kjósandinn vanalega mœtir sjálfr til þess að undirskrifa vottorð um, að hann uppfylli skil- yrðin fyrir kosningarréttinum, hjá nefndinni; 4). Eftir kosningarlögunum frá i86oáttihann að greiða í bein- an skatt 40 lírur (28 kr. 80 a.). |>eir skattar sem reikn- aðir vóru kjósanda í vil, vóru því samskonar skattar, og ábúðar og lausafjárskattr, tekjuskattr, húsaskattr og nafnbótaskattr eru á hér á landi og spítala- gjaldið, meðan það var. þessi ákvörðun hafði samt fjölda af undantekningum. þannig höfðu meðlimir allra œðri vísindastofnana, sem vóru útnefndir af konungi, háskólakennarar, embættismenn og herfor-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.