Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 15
15 ákvarðanir í líka átt mætti nefna. fað er ekki efamál, að þessi kosningarlög eru vinveitt vísindamönnum, embættismönnum, listamönnum, iðnaði og verzlun, því flestir þessir menn hafa kosningarrétt samkvæmt þeim. f>au eru haganleg fyrir meðalstéttina og borgarlýðinn, enn þau útiloka eflaust alla smábœndr og alla hina svo nefndu verkmenn. Ef þau ætti að gilda hér á landi, þá yrði Reykjavík að líkindum það eina kjör- dœmi, sem kalla mætti kosningarfœrt í, og það yrði húsaleigunni þá mest að þakka, því flestir iðnaðar- menn í bœnum munu greiða í alt 144 krónur í húsa- leigu um árið, og það eru að eins menn með lítilli fjölskyldu, sem komast af með minna húsnæði, enn þeirri leigu svarar, efþeir búa í bœnum sjálfum. f>ess ber að gæta, að ítalir hafa 1882 breytt kosningingar- lögum þessum að miklum mun. Skattrinn, sem greiða skal, er nú 19 Hrur 80 cent. (c 14 kr. 30 a.). Nú hafa allir kennarar, við hvern skóla sem er, kosn- ingarrétt. Allir embættismenn, allir sem lokið hafa námi við œðri skóla, og allir sem fengið hafa minnis- pening fyrir hreysti, framgöngu eða dugnað, hafa nú fengið kosningarrétt. Kosningarlögin eru þannig í flestum greinum orðin mikið rýmri enn lögin frá 1860. Kosningarlög Belgíu eru dagsett 17. maím. 1878, og eru svipuð lögum ítala í ýmsum greinum. Til þess að vera kjósandi útheimtist: 1) að maðrinn sé fœddr í Belgíu, eða hafi réttindi innborinna manna; 2) að hann sé fulls 21 árs; 3) að hann greiði til ríkis- sjóðs í beina skatta, að meðtöldum atvinnusköttum, 42 franka 32 cent. (= c 30 kr.). Grundvallarlög Belgíu 7. febr. 1831, 47.gr., ákveða, að skattgreiðsla sú, sem kosningarréttrinn er bundinn við, skuli ekki vera hærri enn 100 flórínur og ekki lægri enn 20 flórinur, og 42 fr. 32 c. eru þannig það lægsta takmark, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.