Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1884, Page 18
l8
IV.
f>að flýtr af sjálfusér, að kosningarréttrinn kemr
ekki jafnt niðr á öll kjördœmi landsins, ef það er
skoðað á ýmsa vegu, þvi þótt skilyrðin sé alstaðar
hin sömu, nema i kaupstöðunum, þá eiga sum kjör-
dœmin óhœgra með að uppfylla þau, enn hin, og
kjósandatalan fer því hvorki beinlínis eftir fólksfjölda,
karlmannatölu, né heimilatölu kjördœmisins. Eins og áðr
hefir verið sagt, eru kjósendr á íslandi g.i afhverjum 100
manns; af hverjum iooheimilum höfðu 66.g kosningar-
rétt, eða tvö heimili af hverjum þremr, og af hverjum
ioo karlmönnum höfðu ig.2, eða alt að þvi 5. hver,
kosningarrétt á öllu íslandi. Sé hin einstöku kjördœmi
tekin, þá mismunar kjósandafjöldinn mikið, hvort af
þessum atriðum sem tekið er, frá meðaltalinu. Af
öllum íbúum kjördœmisins höfðu kosningarrétt:
í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu . . 10.4 af 100
— Skaftafellssýslu....................10.0 - —
— Rangárvallasýslu....................10.0 - —
— Dalasýslu .............................g.8 - —
— Norðrþingeyjarsýslu...................g.7. - —
— Barðastrandarsýslu.....................9-5 - —
— Árnessýslu..............................94 - —
— Skagafjarðarsýslu .....................9.3 - —
— Mýrasýslu .............................9.2 - —
— Reykjavíkrkaupstað .................9.1 - —
— Borgarfjarðarsýslu.....................8.g - —
— Húnavatnssýslu ........................8.g - —
— Eyjafjarðarsýslu og Akreyri .... 8.g - —
— Kjósar- og Gullbringusýslu .... 8.7 - —
— Suðrmúlasýslu..........................8.4 - —
— Vestmanneyjasýslu......................8.4 - —
— Norðrmúlasýslu ........................8.3 - —
— Strandasýslu ..........................8.3 - —